Bloggfćrslur mánađarins, mars 2011

Starfskraftar Garps.

Kćru Garpar!

Íţróttafélagiđ Garpur hefur nú síđan 1992 stađiđ fyrir öflugu forvarna-og íţróttastarfi. Mikiđ er byggt á sjálfbođavinnu og hafa margir lagt hönd á plóginn í gegn um tíđina.

Nú eru uppi hugmyndir um ađ létta ţjálfurunum okkar - sem bera hitann og ţungann af starfinu - lífiđ, međ stofnun hóspins „Starfskraftar Garps“.

Í ţann hóp er öllum frjálst ađ ganga sem hafa löngun og áhuga fyrir ţví ađ styrkja Garp međ störfum sínum, t.d.  sem starfsmenn á mótum, bílstjórar o.fl.

Hópsfélagar verđa birtir međ nafni og símanúmeri á síđunni www.garpsfrettir.blog.is, og geta ţá ţjálfarar leitađ ţangađ eftir ţeirri ađstođ sem ţeir ţurfa.

Fátt er jafn skemmtilegt og gefandi og íţrótta-og tómstundastarf, svo ekki sé talađ um samveru foreldra og barna í slíku starfi.

Hćgt er ađ skrá sig í hópinn og fá nánari upplýsingar međ ţví ađ senda póst á netfangiđ garpur@live.com eđa í síma 8685196 (Harpa Rún) og 8974884 (Guđrún)

Styrkjum nú Garpinn okkar, börnin okkar og samfélagiđ okkar, og skemmtum okkur konunglega í leiđinni.

Stjórn Garps.


Leiklistarnámskeiđ

Minnum á leiklistarnánskeiđiđ á morgun, mánudaginn 21. mars kl 20:00 á Laugalandi og hafa međ sér 1000,- í fyrsta tímann Smile

Ađalfundur Garps. Fréttatilkynning.

Ađalfundur Íţróttafélagsins Garps var haldinn fimmtudaginn 25. febrúar síđast liđinn. Mćtti voru 13 manns og fundarstjóri var Engilbert Olgeirsson.

Formađur síđustu 6 ára, Jóhanna Hlöđversdóttir, lét af störfum og viđ keflinu tók Harpa Rún Kristjánsdóttir. Áfram sitja í stjórn Guđrún Arnbjörg Óttarsdóttir gjaldkeri, Herdís Styrkársdóttir ritari, međstjórnendur eru Karen Engilbertsdóttir og Óđinn Burkni Helgason og Friđgerđur Guđnadóttir, Kristinn Guđnason varamađur. Ólafur Logi Guđmundsson var kosinn fulltrúi nemenda og Margrét Heiđa Stefánsdóttir og Margrét Rún Guđjónsdóttir varamenn.

Á fundinum komst ýmislegt til tals, međal annars hugsanlegar lagabreytingar í félaginu, ţjálfaramál, skemmtilegar leiđir til fjáröflunar og fleira. Rćtt var um gott samstarf ţjálfara og stjórnar viđ tengiliđ nemenda sem setiđ hefur í stjórn Garps undanfariđ. Skýrsla stjórnar var flutt og ársreikningur borinn upp til samţykktar. Fram kom ađ mikil sókn er í frjálsum íţróttum. Einnig var á dagskrá fyrirhugađ leiklistarnámskeiđ á vegum félagsins sem og svokallađur Íţróttadagur yngri barna á Laugalandi.

Fulltrúar úr 7. og 8. bekk Lauglalandsskóla komu fram međ mjög góđar tillögur ađ nýjum keppnisbúningi í frjálsum, sem veriđ er ađ skođa.

 


**Leiklistarnámskeiđ Garps**

Dagana 21.,23., 28., og 30. mars nćstkomandi mun Íţróttafélagiđ Garpur standa fyrir leiklistarnámskeiđi fyrir krakka í 6. til 10. bekk og jafnvel ţá sem eldri eru :)

Á námskeiđinu verđur fariđ í ýmsar gerđir spuna og leiktćkni ćfinga til skemmtunar og fróđleiks. Međal annars verđur stuđst viđ „Líkamlegt leikhús“ Growtowskis og fleira.

Um er ađ rćđa kvöldnámskeiđ sem fara mun fram á mánudags og miđvikudags kvöldum frá kl. 20 – 22..., á Laugalandi, ofangreinda daga.

Gjald fyrir námskeiđiđ er 1000 krónur á mann. Greiđist í fyrsta tíma. ATH ađ ţetta er gjald fyrir alla 4 tímana. Ekki er hćgt ađ koma inní námskeiđiđ eftir fyrsta tímann.

Skráning í síma 8685196 eđa í fyrsta tíma.

Allar nánari upplýsingar eru hjá leiđbeinanda námskeiđsins, Hörpu Rún Kristjánsdóttur í síma 8685196 eđa á netfangiđ habbaholum@hotmail.com.

Holl hreyfing, skapandi skemmtun, hópefli og hamingja :) Fjölmennum og skemmtum okkur frábćrlega :)

Vertu Garpur til líkama og sálar!

Frjálsíţróttamót HSK á Hvolsvelli 5. mars

Hérađsleikar HSK í frjálsum fyrir keppendur 10 ára og yngri voru haldnir á Hvolsvelli laugardaginn 5. mars. Ţar mćttu fjöldi keppenda frá ađildarfélögum HSK og skemmtu allir sér hiđ besta. Allir fengu viđurkennignu fyrir ţátttökuna. Hér eru nokkrar myndir af góđum görpum, fleiri myndir má sjá á HSK.is.

Frjálsíţróttamót HSk Hvolsvelli 2011 eFrjálsíţróttamót HSk Hvolsvelli 2011Frjálsíţróttamót HSk Hvolsvelli 2011 aFrjálsíţróttamót HSk Hvolsvelli 2011 bFrjálsíţróttamót HSk Hvolsvelli 2011 cFrjálsíţróttamót HSk Hvolsvelli 2011 dFrjálsíţróttamót HSk Hvolsvelli 2011 bođhlaupiđFrjálsíţróttamót HSk Hvolsvelli 2011 f


Garpsbolir til sölu!

Viđ eigum nokkra Garpsboli á lager, - verđ pr stk er 1500,- ţeir sem óska eftir ađ eignast slíka flík hafi samband viđ Guđrúnu í síma 897 4884 eđa á garpur@live.com.  Bolir eru afgreiddir gegn stađgreiđslu eđa ţađ sem er enn betra greiđslu í heimabanka :-)

Guđrún gjaldkeri


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband