Frjálsar í stórsókn!

Góđir Garpar.

Nú er ađ ljúka mikilli frjálsíţróttatörn hjá krökkunum okkar allra. Helgina 23.-24. febrúar voru 7 Garpsstelpur ađ keppa á Meistaramóti Íslands 11-14 ára. Ţćr voru ţar í liđi HSK sem sigrađi glćsilega í stigakeppni mótsins í fyrsta sinn. Ţetta voru ţćr:

Jana Lind Ellertsdóttir (13 ára), Sigurlín Arnarsdóttir, Sóley Kristjánsdóttir, Jóhanna Sigrún Haraldsdóttir og Dagný Rós Stefánsdóttir (allar 12 ára), Hildur Jónsdóttir og Guđný Karen Oliversdóttir(báđar 11 ára). Ţćr stóđu sig allar mjög vel í einstaklingsgreinum og sumar einnig í bođhlaupum. Besta árangrinum náđi Guđný Karen, 5. sćti í kúluvarpi.

Núna á laugardeginum 2. mars voru svo hérađsleikar HSK fyrir 10 ára og yngri haldnir á Hvolsvelli. Ţar átti Garpur heila 14 keppendur sem gerđi okkur ađ einu af fjölmennustu liđum mótsins, já viđ erum ekki alltaf lítil!!

Í flokki 8 ára og yngri var liđakeppni og kepptu Garparnir ađ sjálfsögđu saman sem eitt liđ. Í ţví voru ţau Sveinn Skúli Jónsson, Svanborg Jónsdóttir, Olgeir Otri Engilbertsson, Anna Ísey Engilbertsdóttir, Eiđur Örn Reynisson, Sunna Hlín Borgţórsdóttir, Sumarliđi Erlendsson, Edda Magnúsdóttir og Guđlaug Birta Davíđsdóttir. Í flokki 9 ára kepptu Aldís Freyja Kristjánsdóttir, Heiđdís Lilja Erlingsdóttir og Sigurđur Mattías Sigurđarson. Og í flokki 10 ára ţau Guđný Salvör Hannesdóttir og Kristinn Ásgeir Ţorbergsson. Allir lögđu sig fram af alefli og mikill og góđur liđsandi var í hópnum. Enginn í vafa ţegar spurt var hverjir vćru bestir! Wink

Mig langar líka ađ nefna hlut foreldranna. Ţar var hver á fćtur öđrum tilbúinn ađ hjálpa til. Ađ keyra liđiđ til Reykjavíkur á laugardeginum ţegar ţjálfarinn komst ekki og svo ađ keyra yngri krakkana, starfa á mótinu og fylgjast međ. Ţetta er auđvitađ ómetanlegt og hafiđ öll bestu ţakkir mínar fyrir!

Ţađ er gaman ađ starfa í ţessu ţegar áhuginn er svona mikill, foreldrarnir virkir og krakkarnir alltaf ađ bćta sig og vera sér og félaginu sínu til sóma! Allir međ og ÁFRAM GARPUR!!

Halli Gísli.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband