Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2010

HSK mót í blaki

 

Garpur tók ţátt í HSK mótinu í blaki sem fram fór á mánudaginn síđasta. Keppendur voru 23 og kepptu í ţremur flokkum.

 Í krakkablaki 5.1 (kasta og grípa) kepptu tvö liđ og lentu í 3. og 4. sćti og stóđu sig vel. Bćttu sig mjög ţegar á mótiđ leiđ.

 Í krakkablaki 5.3  (uppgjöf, fleygur, grípa, smassa) kepptu tvö liđ og lentu ţau í 1. og 3. sćti. Glćsilegur árangur ţar.

 Í unglingaflokki keppti eitt liđ hjá drengjum og lentu ţeir í öđru sćti á eftir Dímon í ćsispennandi bráđabana.

 

Skemmtilegt mót ţar sem krakkarnir stóđu sig vel.

 Laugardaginn 1. maí er svo aldursflokkamót HSK í sundi og mun Garpur senda fjóra keppendur og keppa í fyrsta sinn í langan tíma.

 

Guđni


Mót á Hellu á föstudag.

Góđan daginn.

Umf.Hekla ćtlar ađ halda frjálsíţróttamót á föstudaginn fyrir 1.- 4. bekk. Okkur var bođiđ ađ vera međ og ţađ er auđvitađ stemming fyrir ţví. Viđ höfum sagt frá ţessu á síđustu tveimur ćfingum og í gćr(ţriđjudag) voru u.ţ.b. 10 krakkar sem vildu fara. Ţrjú af ţeim töluđu um ađ foreldrar gćtu keyrt svo viđ ákváđum ađ vera ekki ađ reyna ađ fá rútu eđa skólabíl. Vonandi er ţađ rétt mat hjá okkur.

En mótiđ hefst á Hellu kl. 15.00. Keppt verđur í ţremur greinum, spretthlaupi, langstökki án atrennu og skutlukasti. Lengd mótsins fer auđvitađ eftir keppendafjölda en ţađ ćtti alls ekki ađ ţurfa ađ taka meira en tvo tíma, mesta lagi tvo og hálfan.

Vonandi getum viđ klárađ veturinn međ gleđi ţarna. Ţeir sem sjá ţessa síđu og eins ţeir sem voru á ćfingu síđast ţurfa ađ vera duglegir ađ spjalla og ţjappa sér saman í bíla. Ef vandamál koma upp međ akstur má hafa samband viđ Halla Gísla (8969539), viđ gerum ekki vandamál úr ţví, viđ reddum ţví bara! Endilega mćta í Garpsgöllum og bolum ţeir sem eiga svoleiđis.

Sjáumst á föstudag, kv. ţjálfarar!

 

 


Blakmót á Hvolsvelli og fleira !!

Í dag fara Garpar á Blakmót á Hvolsvöll.  Mótiđ byrjar kl 15 og er búiđ kl 17.

Enn og aftur er komin sending af Garpsgöllunum, - ţeir fást afhentir geng greiđslu hjá Guđrúnu í Giljatanga 3 (nćst innsta húsinu). Nánari upplýsingar eru í síma 897 4884.

kv

Guđrún gjaldkeri


Íţróttamenn Garps

Á páskabingóinu sem haldiđ var ţann 30. mars síđastliđinn, voru afreksmenn Garps í íţróttum heiđrađir, og eru ţeir sem hér segir:

Íţróttamađur ársins: Guđrún Heiđa Bjarnadóttir

Frjálsíţróttamađur ársins: Guđrún Heiđa Bjarnadóttir

Badminton mađur ársins: Gísli Gíslason

Glímumađur ársins: Árni Páll Ţorbjörnsson

Borđtennismađur ársins: Einar Ţorri Sverrisson

Ţessir krakkar eru búin ađ standa sig frábćrlega á liđnu ári og getum viđ svo sannarlega veriđ stolt af ţví ađ eiga margfalda íslandsmeistara í okkar röđum!

Međ vissu um ađ ţetta ár verđi betra en ţađ síđasta!

Jóhanna


Frjálsíţróttaćfing 6. apríl

Minnum á ađ ţađ er frjálsíţróttaćfing 6. apríl á Laugalandi kl 19.30 og 20.30, nú er ađ nota alla orkuna af páskaeggjunum til góđra verka !!  Sjáumst hress !

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband