Fćrsluflokkur: Bloggar

Framhalds-Ađalfundur!

Kćru félagar!

Fimmtudaginn 7. mars sl. var haldinn Ađalfundur Íţróttafélagsins Garps. Vegna afar drćmrar mćtingar var stjórnarkosningum frestađ og munu ţćr fara fram á Framhalds-Ađalfundi ţann 19. mars nk.

Fundurinn fer fram á Laugalandi ţriđjudaginn 19. mars kl. 19.00. Á sama tíma fer fram frjálsíţróttaćfing á vegum félagsins á sama stađ og ćttu ţví margir ađ geta nýtt ferđina á fundinn.

Garpur sinnir mikilvćgu starfi í sveitarfélaginu og heldur úti fjölbreyttu íţróttastarfi, iđkendum sínum ađ kostnađarlausu.Til ađ halda úti slíkri starfsemi er nauđsynlegt ađ félagiđ státi af öflugri stjórn. Nú óska margir stjórnarliđa ţess ađ láta af störfum og ţörf er á nýjum starfsgörpum.

Viđ hvetjum alla foreldra, iđkendur og ađra velunnara til ađ láta sjá sig og hjálpa okkur ađ halda Garpi gangandi!

Stjórn Garps.

Frjálsar í stórsókn!

Góđir Garpar.

Nú er ađ ljúka mikilli frjálsíţróttatörn hjá krökkunum okkar allra. Helgina 23.-24. febrúar voru 7 Garpsstelpur ađ keppa á Meistaramóti Íslands 11-14 ára. Ţćr voru ţar í liđi HSK sem sigrađi glćsilega í stigakeppni mótsins í fyrsta sinn. Ţetta voru ţćr:

Jana Lind Ellertsdóttir (13 ára), Sigurlín Arnarsdóttir, Sóley Kristjánsdóttir, Jóhanna Sigrún Haraldsdóttir og Dagný Rós Stefánsdóttir (allar 12 ára), Hildur Jónsdóttir og Guđný Karen Oliversdóttir(báđar 11 ára). Ţćr stóđu sig allar mjög vel í einstaklingsgreinum og sumar einnig í bođhlaupum. Besta árangrinum náđi Guđný Karen, 5. sćti í kúluvarpi.

Núna á laugardeginum 2. mars voru svo hérađsleikar HSK fyrir 10 ára og yngri haldnir á Hvolsvelli. Ţar átti Garpur heila 14 keppendur sem gerđi okkur ađ einu af fjölmennustu liđum mótsins, já viđ erum ekki alltaf lítil!!

Í flokki 8 ára og yngri var liđakeppni og kepptu Garparnir ađ sjálfsögđu saman sem eitt liđ. Í ţví voru ţau Sveinn Skúli Jónsson, Svanborg Jónsdóttir, Olgeir Otri Engilbertsson, Anna Ísey Engilbertsdóttir, Eiđur Örn Reynisson, Sunna Hlín Borgţórsdóttir, Sumarliđi Erlendsson, Edda Magnúsdóttir og Guđlaug Birta Davíđsdóttir. Í flokki 9 ára kepptu Aldís Freyja Kristjánsdóttir, Heiđdís Lilja Erlingsdóttir og Sigurđur Mattías Sigurđarson. Og í flokki 10 ára ţau Guđný Salvör Hannesdóttir og Kristinn Ásgeir Ţorbergsson. Allir lögđu sig fram af alefli og mikill og góđur liđsandi var í hópnum. Enginn í vafa ţegar spurt var hverjir vćru bestir! Wink

Mig langar líka ađ nefna hlut foreldranna. Ţar var hver á fćtur öđrum tilbúinn ađ hjálpa til. Ađ keyra liđiđ til Reykjavíkur á laugardeginum ţegar ţjálfarinn komst ekki og svo ađ keyra yngri krakkana, starfa á mótinu og fylgjast međ. Ţetta er auđvitađ ómetanlegt og hafiđ öll bestu ţakkir mínar fyrir!

Ţađ er gaman ađ starfa í ţessu ţegar áhuginn er svona mikill, foreldrarnir virkir og krakkarnir alltaf ađ bćta sig og vera sér og félaginu sínu til sóma! Allir međ og ÁFRAM GARPUR!!

Halli Gísli.

 

 

 


AĐALFUNDUR GARPS 7. MARS kl 20:30

Viđ erum öll GARPAR til líkama og sálar 

Íţróttafélagiđ Garpur bođar til ađalfundur á Laugalandi fimmtudaginn 7. mars kl 20:30, á dagskrá eru venjuleg ađalfundarstörf.

Viđ hvetjum alla sem telja íţróttastarf barna skipta máli ađ mćta á fundinn og hafa áhrif á starf og framtíđ Íţróttafélagsins Garps.

Stjórnin

Mótiđ í frjálsum íţróttum 6. janúar 2013

vaskir garpar mćttu á mót í Laugardalnum á sunnudaginn var og létu til sín taka. Úrslit mótsins er ađ finna á http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/urslitib2010D1.htm Garpur fékk 36 stig á mótinu. Jana Lind náđi 2 sćti í spretthaupinu og 2 sćti í kúluvarpi. Sóley Kristjánsdóttir var í 3 sćti í kúluvarpi og Smári Valur í 3 sćti í kúluvarpi.

Ţökkum görpum og ţjálfara vasklega framgöngu á mótinu :-)


Ćfing í frjálsum á fimmtudagskvöldiđ....

Vonum ađ garpar góđir hafi átt ánćgjuleg jól og séu fullir tilhlökkunar ađ hreyfa sig og komast í form á nýju ári :)

Halli Gísli vill fá sem flesta á ćfinguna núna á fimmtudagskvöldiđ 3. janúar, - ţađ er ţetta fína HSK-mót framundan í sjálfri höfuđborginni :-) ćfing hefst kl 19:30.

Koma svooooooo..................


Innlit á ćfingu í frjálsum......

Á ţriđjudagskvöldiđ 4. desember voru foreldrar bođađir á ćfingu í frjálsum á Laugaland og tilefniđ var ađ Halli Gísli ćtlađi ađ veita viđurkenningar.  Myndir af ćfingunni eru hér til vinstri á síđunni í albúmmi sem heitir Ćfing Frjálsar des 2012. Vel var mćtt og fengu Eiđur, Gísella, Óli Bjarni og Margrét Rún viđurkennignu frá ţjálfaranum fyrir ýmsa eiginleika, svo sem jákvćđni, metnađ, hversu vel var fariđ eftir fyrirmćlum og fleira. Ekki er annađ ađ sjá en ađ ţau séu ánćgđ međ ţetta garparnir! 

Til lukku efnilegu garpar!Ćfing des 2012 5512


Íţróttafélagiđ Garpur 20 ára

Sunnudaginn 25. nóvember fagnađi Íţróttafélagiđ Garpur í Rangárţingi ytra, 20 ára afmćli sínu í íţróttasalnum á Laugalandi. Harpa Rún Kristjánsdóttir formađur bauđ gesti velkomna og Engilbert Olgeirsson stiklađi á stóru í sögu félagsins. Auk ţess var sýning á verđlaunagripum, dúndrandi tískusýning á gömlum og nýjum Garpsbúningum, söngur, leikir, létt gaman og bođiđ upp á kaffi og međlćti.
Garpur, íţróttafélag Land- Holta- og Ásahrepps var stofnađ á Laugalandi 30. september 1992 og voru stofnfélagar 27. Síđan hefur Garpur náđ ađ festa sig kyrfilega í sessi sem öflugt íţróttafélag í sveitinni og heldur úti ćfingum iđkendum sínum ađ endurgjaldslausu. Í vetur er bođiđ upp á ćfingar í frjálsum íţróttum, glímu, blaki, badmintoni, handbolta og fótbolta fyrir börn og unglinga. Ađ auki er haldiđ úti stubbaleikfimi fyrir yngstu iđkendurna og Garpar úr „eldri deildinni“ stunda blak af miklum móđ. Frá upphafi hafa a.m.k. 227 manns keppt í nafni Garps.
Ţrír „garpar“ voru heiđrađir ţennan dag fyrir óeigingjarnt starf í ţágu félagsins:
Guđni Guđmundson á Ţverlćk, styrktarađili Garps nr. 1, hefur á síđustu átta árum safnađ saman nćrri 400 ţúsund drykkjarílátum og komiđ í endurvinnslu í nafni Garps. Hann hefur gengiđ langar vegalengdir međ vegum innan sveitar og utan og nýtir ţannig söfnunina sér til heilsubótar.
Kristinn Guđnason á Ţverlćk, glímuţjálfari, hefur frá upphafi haldiđ utan um glímućfingar félagsins og veriđ óţreytandi ađ mćta međ unga glímugarpa á glímumót, oft međ mjög góđum árangri.
Haraldur Gísli Kristjánsson í Hólum, frjálsíţróttaţjálfari, hefur hin síđari ár veriđ drifkrafturinn í öflugu frjálsíţróttastarfi en Garpur heldur úti ćfingum nánast allan ársins hring. Margir efnilegir íţróttamenn hafa fetađ sín fyrstu skref á frjálsíţróttaćfingum hjá honum.
Stjórn íţróttafélagsins Garps ţakkar allar góđar gjafir er félaginu hafa borist og öllum sem glöddust međ okkur ţessa skemmtilegu dagsstund.

Myndir af afmćlishátíđinni eru í albúmi hér á síđunni til vinstri :-)

Heiđursgarpar - Haraldur Gísli Kristjánsson Hafsteinn tók viđ viđurkenningu föđur síns Kristins Guđnasonar og Guđni Guđmunds

Garpurinn tuttugu ára og afmćlisfagnađur sunnudaginn 25. nóvember!

Ágćtu foreldrar og forráđamenn.

Á ţví herrans ári 2012 fagnar Íţróttafélagiđ Garpur tvítugsafmćli sínu. Ađ ţví tilefni mun félagiđ standa fyrir afmćlishátíđ í íţróttasalnum á Laugalandi, sunnudaginn 25. nóvember nćstkomandi.
Á dagskránni er međal annars:
* Stiklađ á stóru í sögu félagsins!
* Gamlar kempur heiđrađar!
* Dúndrandi tískusýning á tímalausum Garpsbúningum!
* Sagan rifjuđ upp í gömlum gripum!
* Leikir og létt gaman!
* Kaffi og međ ţví!
Garpur ćtlar ađ leysa gesti sína út međ gjöfum og gefa öllum íţróttabarmmerki. Einnig verđa til sölu pinmerki međ félagsmerkinu sem gaman er ađ skreyta jakkann sinn međ. Enda erum viđ öll Garpar til líkama og sálar!
Fyrst og síđast er mađur auđvitađ manns gaman og ţess vegna hvetur stjórn Garps sem flesta félaga, gamla og nýja sem og ađra velunnara félagsins til ţess ađ gleđjast međ okkur á ţessum tímamótum.

Okkur langar ađ leita til ykkar foreldra um ađ baka fyrir Garpinn sinn, ţađ má vera skúffukaka, kleinur eđa pönnukökur.
Einnig eru allar hendur vel ţegnar í ađ bera fram og ganga frá. Gunna í Grásteinsholti og Jóhanna frá Hellnum sjá um skipulagningu á kaffiveitingum og ţví er nauđsynlegt ađ láta ţćr vita hvort ţiđ ćtliđ ađ leggja eitthvađ til á kaffiborđiđ eđa ađstođa viđ frágang og ţess háttar í gsm símana 897 4884 (Gunna) og Jóhanna (847 5015) fyrir laugardaginn 24.11.2012.

Vonum ađ erindi okkar verđi vel tekiđ og hvetjum ykkur til ađ koma á afmćlisfagnađinn á sunnudaginn kl 14:00.
Hlökkum til ađ sjá ykkur!


Rangćingamót í borđtennis!

Föstudaginn 19. október nk. (á

morgun) verđur haldiđ Rangćingamót

í borđtennis. Mótiđ fer fram á Hellu og

hefst kl. 15.00

Um 10 garpar eru ţar skráđir til leiks.

Viđ óskum ţeim góđs gengis og

hvetjum foreldra og ađra til ţess ađ

mćta og hvetja ţá til dáđa.

Stjórn Garps.

 


Ćfingaskipulag haustmisseri 2012.

Ćfingar Íţróttafélagsins Garps!

BLAK/BADMINTON fyrir 4.-10. bekk á mánudögum frá 15:00 - 16:00

GLÍMA fyrir alla bekki á ţriđjudögum frá 15:00 – 16:30

FRJÁLSAR ÍŢRÓTTIR fyrir alla bekki á ţriđjudögum frá 19:00 - 21:30. Yngri á undan og eldri á eftir.

FÓTBOLTI/HANDBOLTI fyrir alla bekki á miđvikudögum frá 15:00-16:30

STUBBALEIKFIMI fyrir yngstu Garpana á fimmtudögum frá 16:00 - 17:00

Góđ mćting tryggir góđa skemmtun Grin

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband