Ađalfundur Garps. Fréttatilkynning.

Ađalfundur Íţróttafélagsins Garps var haldinn fimmtudaginn 25. febrúar síđast liđinn. Mćtti voru 13 manns og fundarstjóri var Engilbert Olgeirsson.

Formađur síđustu 6 ára, Jóhanna Hlöđversdóttir, lét af störfum og viđ keflinu tók Harpa Rún Kristjánsdóttir. Áfram sitja í stjórn Guđrún Arnbjörg Óttarsdóttir gjaldkeri, Herdís Styrkársdóttir ritari, međstjórnendur eru Karen Engilbertsdóttir og Óđinn Burkni Helgason og Friđgerđur Guđnadóttir, Kristinn Guđnason varamađur. Ólafur Logi Guđmundsson var kosinn fulltrúi nemenda og Margrét Heiđa Stefánsdóttir og Margrét Rún Guđjónsdóttir varamenn.

Á fundinum komst ýmislegt til tals, međal annars hugsanlegar lagabreytingar í félaginu, ţjálfaramál, skemmtilegar leiđir til fjáröflunar og fleira. Rćtt var um gott samstarf ţjálfara og stjórnar viđ tengiliđ nemenda sem setiđ hefur í stjórn Garps undanfariđ. Skýrsla stjórnar var flutt og ársreikningur borinn upp til samţykktar. Fram kom ađ mikil sókn er í frjálsum íţróttum. Einnig var á dagskrá fyrirhugađ leiklistarnámskeiđ á vegum félagsins sem og svokallađur Íţróttadagur yngri barna á Laugalandi.

Fulltrúar úr 7. og 8. bekk Lauglalandsskóla komu fram međ mjög góđar tillögur ađ nýjum keppnisbúningi í frjálsum, sem veriđ er ađ skođa.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og tólf?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband