21.6.2010 | 23:51
Allir á Brúarlund!!
Sćl öll.
Nú verđum viđ öll ađ mćta á Brúarlund ţví nú ţarf ađ skrá sig á íţróttahátíđina á laugardaginn!! Allir 14 ára og yngri mega keppa og viđ verđum ađ finna foreldra sem geta keyrt og starfađ fyrir Garp á mótinu. Og svo er auđvitađ ekki minnst gaman ađ horfa á Garpskrakkana standa sig frábćrlega eins og alltaf :)
Sjáumst hress og kát klukkan 20.00 á ţriđjudagskvöldiđ!
Halli Gísli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.6.2010 | 21:46
Mót framundan
Góđan daginn. Minnum á ćfingu á Brúarlundi ţriđjudagskvöldiđ kl. 20.00. Síđan er ađ styttast í íţróttahátíđ HSK og hér fylgir međ bréf frá HSK um ţađ.
26. Íţróttahátíđ HSK í Ţorlákshöfn laugardaginn 26. júní nk.
26. Íţróttahátíđ HSK verđur haldin í Ţorlákshöfn laugardaginn 26. júní n.k. og hefst kl. 10:00. Keppt verđur í frjálsíţróttum í flokkum 14 ára og yngri. Í frjálsíţróttum verđur keppt á hérađsleikunum, sem eru fyrir keppendur 10 ára og yngri og á aldursflokkamótinu, sem er fyrir 11 - 14 ára.
Vonast er til ađ fjölskyldur keppenda fjölmenni, en tilvaliđ er ađ fara í útilegu í Ţorlákshöfn ţessa helgi. Góđ tjaldstćđi eru á stađnum og ýmis afţreying á svćđinu, sem hćgt er ađ njóta fyrir eđa eftir keppni á Íţróttahátíđinni.
Keppni hefst kl. 10:00 á laugardeginum og stendur til kl. 18:00. Keppendur mega keppa ađ hámarki í 5 greinum, auk bođhlaups. Ţeim er ekki heimilt ađ keppa upp fyrir sig í aldri, nema innan sama móts, í ţeim greinum sem ekki er bođiđ upp á í viđkomandi aldursflokki. Tímaseđil má sjá á mótaforiti FRÍ, á www.fri.is á nćstu dögum.
Keppnisgreinar:
Aldursflokkamót HSK
Telpur og piltar 14 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - 4x100 m bođhlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp - spjótkast - 80m grindahlaup.
Telpur og piltar 13 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp - spjótkast -80m grindahlaup.
Stelpur og strákar 12 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.
Stelpur og strákar 11 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.
Hérađsleikar HSK
Stelpur og strákar 10 ára: 60 m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 800 m.
Hnokkar og hnátur 9 ára og yngri: 60 m - langstökk
Verđlaun á hérađsleikum og aldursflokkamóti
100 ára afmćlisverđlaunapeningar verđa veittir fyrir ţrjú fyrstu sćtin í hverri keppnisgrein á aldursflokkamótinu í frjálsum. Á hérađsleikunum fá allir ţátttakendur afmćlisverđlunapening fyrir ţátttökuna. Veittur verđur bikar fyrir fyrir stigahćsta einstakling og besta afrek einstaklings samkvćmt stigatöflu á aldursflokkamótinu. Afreksstig eru samkvćmt venju miđuđ viđ aldursflokk, en ekki fćđingarár keppenda. Einnig verđur veittur bikar fyrir sigur í stigakeppni félaga á aldursflokkamótinu.
Skráningarfrestur
Skráningarfrestur í keppnisgreinar á Íţróttahátíđinni er til kl. 23:00 fimmtudaginn 24. júní nk. Mikilvćgt er ađ skila fyrir ţann tíma. Skráningar berist beint inn á mótaforritiđ á heimasíđu FRÍ, http://www.fri.is. Ţeir sem hafa ekki fengiđ ađgangsorđ geta fengiđ ţćr upplýsingar á skrifstofu HSK.
Starfsmenn félaga
Samkvćmt nýrri reglugerđ um hérađsmót í frjálsíţróttum skiptir stjórn frjálsíţróttaráđs greinum á milli ţátttökufélaga og verđur sú skipting kynnt um leiđ og skráningar liggja fyrir.
Krakkar og foreldrar, skođiđ ţetta vel og fjölmennum svo á mótiđ, viđ eigum stóran hóp 14 ára og yngri ef allir geta mćtt.
Kveđja Halli Gísli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.6.2010 | 10:09
Ćfing í kvöld!
Takiđ eftir, takiđ eftir: Ţađ verđur frjálsíţróttaćfing á vellinum á Hellu í kvöld, strax eftir fótboltaleikinn. Stefnum á ađ byrja kl. hálf níu og vera til tíu. Líklega verđur Jóhanna ađ ţjálfa.
Baráttukveđur, Halli Gísli
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.6.2010 | 13:14
Frjálsar Íţróttir í sumar á Brúarlundi
Minnum á frjáls íţróttaćfingu á Brúarlundi ţriđjudagskvöldiđ kl 20.00, vonumst til ađ sjá sem flesta.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2010 | 11:26
Garps blakarar
Garpur er íţróttafélag fyrir alla og ţví nauđsynlegt ađ halda til haga ađ margir eru ađ stunda íţróttir fyrir félagiđ.
Á miđvikudögum eru Garpar ađ blaka í sveitablakinu svokallađa og nú hefur Kristín Hreinsdóttir í samstarfi viđ Kolbrúnu Sigţórsdóttur sett á stofn heimasíđu til ađ halda utan um starfiđ. Ţćr fóru um daginn á íslandsmóti í blaki kvenna og stóđu sig vel og hver veit nema hćgt verđi ađ draga karlana á mót, ég skal vera fyrstur í liđ!
Endilega athugiđ.. sveitablak.weebly.com
Guđni
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2010 | 22:59
Frjálsíţróttaćfingar í sumar
Viđ frjálsíţróttadeild Garps höfum ákveđiđ ađ vera međ ćfingar í sumar. Ćfingarnar verđa ađ öllum líkindum á Hellu og verđa 2 í viku á ţriđjudögum og fimmtudögum. EKki er alveg búiđ ađ negla ţetta endanlega niđur en allar upplýsingar verđa settar hérna inn á síđuna okkar :)
Eins ákváđum viđ ađ viđ ţjálfararnir myndum nota síđuna okkar miklu meira, ţannig ađ hér munum viđ auglýsa ćfingarnar og eins ef ćfingar detta niđur (sem viđ vonum auđvitađ ađ gerist ekki) Eins set ég hérna inn upplýsingar um komandi mót og ţá getiđ ţiđ krakkađ skráđ ykkur hérna á síđuna međ ţví ađ "kommenta". Eins myndum viđ vilja krakkar ađ ţiđ látiđ vita hérna á síđunni ef ţiđ ćtliđ ađ koma á ćfingar, ţví ţađ er svo auđvelt ađ skipuleggja ćfingarnar ef viđ vitum hvađ margir ćtla ađ koma.
En nćsta mót er Meisaramót Íslands í frjálsum íţróttum (MÍ) fyrir 11-14 ára 12-13 júní. Ţeir sem kepptu á MÍ síđast geta mćtt og gott vćri ef ţiđ skráiđ ykkur hérna fyrir neđan. Viđ munum samt reyna ađ hafa samband viđ alla. Jóhanna mun fara međ okkar krökkum á mótiđ sem haldiđ er í Kópavogi, en viđ ţurfum líka lágmark 1 foreldri međ líka. Viđ setjum svo inn síđar nánari upplýsingar um ţađ mót.
Ţá held ég ađ allt sé upptaliđ í bili !
-Bestu kveđjur, Jóhanna og Emilía ;)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2010 | 09:22
HSK mót í blaki
Garpur tók ţátt í HSK mótinu í blaki sem fram fór á mánudaginn síđasta. Keppendur voru 23 og kepptu í ţremur flokkum.
Í krakkablaki 5.1 (kasta og grípa) kepptu tvö liđ og lentu í 3. og 4. sćti og stóđu sig vel. Bćttu sig mjög ţegar á mótiđ leiđ.
Í krakkablaki 5.3 (uppgjöf, fleygur, grípa, smassa) kepptu tvö liđ og lentu ţau í 1. og 3. sćti. Glćsilegur árangur ţar.
Í unglingaflokki keppti eitt liđ hjá drengjum og lentu ţeir í öđru sćti á eftir Dímon í ćsispennandi bráđabana.
Skemmtilegt mót ţar sem krakkarnir stóđu sig vel.
Laugardaginn 1. maí er svo aldursflokkamót HSK í sundi og mun Garpur senda fjóra keppendur og keppa í fyrsta sinn í langan tíma.
Guđni
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2010 | 12:45
Mót á Hellu á föstudag.
Góđan daginn.
Umf.Hekla ćtlar ađ halda frjálsíţróttamót á föstudaginn fyrir 1.- 4. bekk. Okkur var bođiđ ađ vera međ og ţađ er auđvitađ stemming fyrir ţví. Viđ höfum sagt frá ţessu á síđustu tveimur ćfingum og í gćr(ţriđjudag) voru u.ţ.b. 10 krakkar sem vildu fara. Ţrjú af ţeim töluđu um ađ foreldrar gćtu keyrt svo viđ ákváđum ađ vera ekki ađ reyna ađ fá rútu eđa skólabíl. Vonandi er ţađ rétt mat hjá okkur.
En mótiđ hefst á Hellu kl. 15.00. Keppt verđur í ţremur greinum, spretthlaupi, langstökki án atrennu og skutlukasti. Lengd mótsins fer auđvitađ eftir keppendafjölda en ţađ ćtti alls ekki ađ ţurfa ađ taka meira en tvo tíma, mesta lagi tvo og hálfan.
Vonandi getum viđ klárađ veturinn međ gleđi ţarna. Ţeir sem sjá ţessa síđu og eins ţeir sem voru á ćfingu síđast ţurfa ađ vera duglegir ađ spjalla og ţjappa sér saman í bíla. Ef vandamál koma upp međ akstur má hafa samband viđ Halla Gísla (8969539), viđ gerum ekki vandamál úr ţví, viđ reddum ţví bara! Endilega mćta í Garpsgöllum og bolum ţeir sem eiga svoleiđis.
Sjáumst á föstudag, kv. ţjálfarar!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2010 | 10:29
Blakmót á Hvolsvelli og fleira !!
Í dag fara Garpar á Blakmót á Hvolsvöll. Mótiđ byrjar kl 15 og er búiđ kl 17.
Enn og aftur er komin sending af Garpsgöllunum, - ţeir fást afhentir geng greiđslu hjá Guđrúnu í Giljatanga 3 (nćst innsta húsinu). Nánari upplýsingar eru í síma 897 4884.
kv
Guđrún gjaldkeri
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2010 | 20:03
Íţróttamenn Garps
Á páskabingóinu sem haldiđ var ţann 30. mars síđastliđinn, voru afreksmenn Garps í íţróttum heiđrađir, og eru ţeir sem hér segir:
Íţróttamađur ársins: Guđrún Heiđa Bjarnadóttir
Frjálsíţróttamađur ársins: Guđrún Heiđa Bjarnadóttir
Badminton mađur ársins: Gísli Gíslason
Glímumađur ársins: Árni Páll Ţorbjörnsson
Borđtennismađur ársins: Einar Ţorri Sverrisson
Ţessir krakkar eru búin ađ standa sig frábćrlega á liđnu ári og getum viđ svo sannarlega veriđ stolt af ţví ađ eiga margfalda íslandsmeistara í okkar röđum!
Međ vissu um ađ ţetta ár verđi betra en ţađ síđasta!
Jóhanna
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)