Frjálsíţróttaćfingar

Frjálsíţróttaćfingar hefjast 2. október á Laugalandi, hlökkum til ađ sjá ykkur endurnćrđ eftir sólríkt sumar :-)

Ćfingatafla vetrarins verđur birt fljótlega :-)

Áfram Garpur!


Fyrsti endafeluleikur 2012

Fjöldi ungra garpa mćttu viđ Fosshóla mánudagskvöldiđ 2. júlí kl 20:00 til ađ fela enda sem fjáröflun fyrir Garpinn sinn :-)  Mćting var međ afburđum góđ og tók ţađ ekki nema tćpan hálftíma ađ klára ađ fela endana. Ađ loknu engjakaffi sem var í bođi Fjallafangs fengum viđ lánađan bolta hjá húsfreyjunni góđu í Fosshólum og skelltu garpar sér fótbolta. Mikiđ fjör var og barátta hörđ sem endađi međ jafntefli. Ekki létu garpar ţar viđ sitja og fóru í útilegumannaleik og skemmtu sér hiđ besta. Ţetta var ţví mjög skemmtileg kvöldstund og garpar rjóđir og sćlir ţegar heim var haldiđ. Stjórn Garps ţakkar ţessum vösku krökkum hjálpina og vonar ađ sjá ţá aftur í nćsta endafeluleik!Endafeluleikur juli 2012

Endafeluleikur!

Kćru félagar!

Eins og ţiđ öll vitiđ hefur Íţróttafélagiđ Garpur frá upphafi stađiđ fyrir fjölbreyttum ćfingum fyrir félaga sína, ţeim ađ kostnađarlausu. Ađ sjálfsögđu ţurfum viđ samt ađ standa straum af ýmsum kostnađi og hafa hinar ýmsu fjáraflanir gert okkur ţađ kleift.

Nú er komiđ sumar og heyannir ađ fara af stađ, og ćtla Garpar, líkt og í fyrra ađ taka ađ sér ađ fela enda til styrktar félaginu sínu. Margar hendur vinna létt verk og ţví er mikilvćgt ađ fjölmenna til starfsins.

Ţađ er allra hagur ađ halda áfram öflugu starfi, og hér er gulliđ tćkifćri fyrir iđkendur og ađstandendur ţeirra ađ sýna stuđning í verki.

Frekari upplýsingar má nálgast hjá Hörpu Rún í síma 868-5196 eđa á facebook. Hvetjum alla til ađ leggja hönd á plóginn!

Stjórn Garps.

 


Íţróttahátíđ HSK

Góđan dag.

Langađi ađ deila međ ykkur frábćrum árangri keppenda Garps í Ţorlákshöfn á laugardaginn! Viđ áttum 5 keppendur á aldursflokkamóti 11-14 ára. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţau stóđu sig hvert öđru betur, náđu í heil 96 stig og vörđu međ glćsibrag ţriđja sćtiđ sem Garpur náđi á ţessu móti í vetur. Ađeins stórliđ Selfyssinga og heimamanna í Ţór urđu fyrir ofan okkur. Ţćr Jóhanna Sigrún, Sóley og Dagný Rós gerđu sér lítiđ fyrir og unnu stigakeppni 11 ára stelpna og fengu 48 stig! Í flokki tólf ára stelpna náđi Jana Lind í heil 27 stig á sínu fyrsta móti fyrir Garp og í flokki 14 ára stráka náđi Guđjón Andri í 21 stig ţrátt fyrir ađ vera nánast á annarri löppinni hálft mótiđ. Ţvílíkir snillingar!!!

Svo má ekki gleyma keppendum okkar á hérađsleikum 10 ára og yngri. Ţćr Guđný Karen og Hildur fóru ţar á kostum og voru međal efstu manna í flokki 10 ára stelpna. Verđur ekki leiđinlegt ţegar ţćr verđa 11 ára og fara ađ rađa inn stigunum líka!

Ađ lokum, takk krakkar fyrir frábćrt mót, frábćra stemmingu og frábćra frammistöđu. Ţađ eru forréttindi ađ fá ađ vera međ svona hópi. Til hamingju Garpur!!

Kveđja Halli Gísli :)


ATH Frjálsíţróttaćfing!!!

Fimmtudagskvöldiđ 7. júní (á morgun) verđur fyrsta frjálsíţróttaćfing sumarisins á Brúarlundi í Landsveit. Ćfingin hefst kl. 20.30 og stendur til 22.00. Ţjálfari verđur Halli Gísli.

Frekari ćfingar í sumar verđa auglýstar síđar og hćgt verđur ađ fylgjast međ ţví hér á síđunni.

Hvetjum sem allra flesta til ađ mćta!

Stjórnin.


Frjálsíţróttaćfingar á íţróttavellinum á Hellu!

Ungmennfélagiđ Hekla, Íţróttafélagiđ Dímon og Íţróttafélagiđ Garpur ćtla ađ stnada saman ađ frjálsíţróttaćfingum á íţróttavellinum á Hellu í maí og júní í sumar.

Ćfingarnar verđa á ţriđjudögum kl: 17.00-18.30 (Fyrsta ćfing verđur ţriđjudaginn 22. maí).

Öllum er heimilt ađ mćta og taka ţátt

Ţjálfari verđur Rúnar Hjálmarsson og kemur hann frá Selfossi.

Ćfingarnar verđa öllum sem mćta ađ kostnađarlausu!

Viljum viđ hvetja alla sem áhuga hafa á ađ vera međ til ţess ađ mćta og taka ţátt.

Einnig viljum viđ hvetja foreldra til ţess ađ benda börnum sínum á ţessar ćfingar og hvetja ţau til ađ mćta.

Hér er um ađ rćđa góđa viđbót viđ ćfingar Garps og um ađ gera fyrir fyrir áhugasama ađ nýta sér ţetta sem undirbúining fyrir HSK mótin í júní!

Nánari upplýsingar má fá hjá Halla Gísla í s. 8969539.

Ađrar sumarćfingar hjá Garpinum verđa auglýstar síđar.

Stjórn Garps.


Frjálsar í sumar!

Mánudagskvöldiđ 30. apríl (í kvöld!) verđur frjálsíţróttaćfing á Laugalandi ţar sem ţriđjudagurinn 1. maí er frídagur. Ţar verđa málin rćdd fyrir sumariđ svo mjög mikilvćgt er ađ sem allra flestir krakkar OG FORELDRAR verđi á ferđinni og láti sig málin varđa!

Sumarkveđur međ sól í hjarta!

Garpur!

 

 


Sundmót HSK á Hvolsvelli 28. apríl 2012

Fjórir vaskir garpar skelltu sér á sundmót á Hvolsvelli á laugardaginn og kepptu viđ félög innan HSK. Garpar stóđu sig međ prýđi. Jóhanna  Haraldsdóttir kom heim međ silfur í 100 m bringusundi og brons í 100 m skriđsundi. Yngstu garparnir stóđu sig ákaflega vel og fengu ţeir ţátttökuverđlaun. Dímon bauđ síđan til grillveislu ađ móti loknu og allir ánćgđir eftir skemmtilegan dag. 

 sundmot HSK HvolsvelliJohanna brons skriđsundJohanna silfur bringusund


Íţróttamenn Garps áriđ 2011

Íţróttamnenn ársins 2011

Á hinu árlega páskabingói foreldrafélagsins í Laugalandsskóla voru íţróttamenn Garps áriđ 2011 verđlaunađir ađ vanda. Ađ ţessu sinni voru veitt verđlaun í 4 flokkum auk íţróttamanns Garps. Ţjálfarar í einstökum greinum völdu ţá er ţeim ţóttu skara framúr, og fylgdi umsögn hverjum og einum. Íţróttamenn Garps ađ ţessu sinni voru eftirtaldir.

Blakmađur: Kristín Hreinsdóttir, en félagar Kristínar í fullorđinsblaki höfđu ţetta um Kristínu ađ segja:
Kristín Hreinsdóttir er einstaklega fjölhćfur blakmađur. Hún er ef til vill besti uppspilari liđsins og svo getur hún smassađ alveg svakalega. Uppgjafirnar hennar eru öruggar og erfiđar fyrir andstćđinginn og hefur hún skorađ mörg dýrmćt stig fyrir liđiđ á ţann hátt. Ţrátt fyrir ađ vera ekki sú hávaxnasta í hópnum ţá stekkur Kristín ógnandi upp í blokkeringu og truflar ţannig oft andstćđinginn. Móttökurnar hennar eru mjög góđar enda er hún létt á fćti og snögg ađ stađsetja sig undir boltann. Kristín mćtir mjög vel á ćfingar, er jákvćđ, hvetjandi og kát og ţađ er alltaf gaman ađ spila međ henni. Hún er mikill keppnismađur og leggur sig ávallt 100% fram.

 Borđtennismađur: Elvar Kristinn Benediktsson, umsögn Guđna Sighvatssonar ţjálfara um Elvar var ţessi: Elvar Kristinn Benediktsson er borđtennismađur Garps áriđ 2011. Elvar Kristinn sigrađi Hérađsmót HSK í borđtennis sem haldiđ var á Hvolsvelli í nóvember 2011. Elvar Kristinn sigrađi ţar sveitunga sinn Ómar Högna Guđmarsson í flokki 12-13 ára drengja og hefur hann tekiđ góđum framförum í íţróttinni.

Frjálsíţróttir: Sigrún Birna P. Einarsson. Haraldur Gísli Kristjánsson frjálsíţróttamógúll Garps hafđi eftirfarandi um hana ađ segja: Sigrún Birna stóđ sig međ prýđi á árinu. Hún tók ţátt í innanfélagamótum hér í sýslunni međ góđum árangri. Hún keppti á aldursflokkamóti HSK innanhúss í janúar og náđi í silfur bćđi í 60 metra hlaupi og langstökki. Síđan fór hún á meistaramót Íslands innanhúss í febrúar og bćtti sig ţar vel og var í kringum 20. sćti í báđum ţessum greinum. Hún hefur lengi veriđ mjög dugleg ađ mćta á ćfingar, jafnt sumar sem vetur og veriđ ţar til fyrirmyndar. Hún er góđur félagi og í kringum hana eru aldrei nein vandamál. Hún hefur bćtt sig jafnt og ţétt og er nú ein besta frjálsíţróttakona HSK í sínum aldursflokki, eins og hún sannađi á HSK mótinu í janúar síđastliđnum ţar sem hún fékk tvö gull og tvö silfur. Hún er ţví vel ađ viđurkenningu komin.

Glímumađur sem og Íţróttamađur Garps: Eiđur Helgi Benediktsson. Kristinn Guđnason glímuţjálfari setti saman eftirfarandi upptalningu á afrekum Eiđs:

Glímumađur Garps er Eiđur Helgi Benediktsson.  Eiđur er drengur góđur og mćtir á flestar ćfingar.  Hann er stćltur strákur og kemur oft krókur á móti bragđi ţegar hann breytir vörn í sókn og leggur viđfangsmenn sína á eigin bragđi.

 Helstu afrek:

Grunnskólameistari HSK

Hérađsmeistari HSK

Grunnskólameistari GLÍ

Íslandsmeistari í sínum flokki

Allir voru ţessir íţróttamenn vel ađ viđurkenningu komnir og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ árangurinn.


Frjálsíţróttamót 3. apríl!!!

Rangćingamót í frjálsum verđur haldiđ á Hvolsvelli ţriđjudaginn 3. apríl.

Keppt er í eftirfarandi flokkum og greinum:

6-7 ára, 8-9 ára og 10 ára keppa í spretthlaupi, langstökki án atrennu og skutlukasti.

Eldri flokkar upp ađ 10. bekk keppa í spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og hástökki.

Viđ treystum á foreldra ađ hjálpa okkur, ţađ ţarf ađ keyra krakkana og viđ ţurfum líka einhverja sem vilja starfa, taka tíma, mćla köst eđa stökkog svo framvegis.

Mikilvćgt er ađ mćta tímanlega en keppni hefst á slaginu kl. 16.00. Gott ađ krakkarnir hafi tíma ti ađ hita upp fyrst. Ađ lokinni keppni er bođiđ upp á grillađar pylsur og safa. Áćtluđ mótslok eru um kl. 18.30.

Mćtum sem allra flest og skemmtum okkur međ krökkunum okkar :)

Kveđja, Halli Gísli.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband