Breytingar á stjórn eftir ađalfund

Ađalfundur Garps var haldinn á öskudaginn 22. febrúar á Laugalandi, hvatt var í auglýsingu ađ koma í búningum og af ţeim sökum var skemmtilegur og léttur blćr á ađalfundinm. 

Kosningar fóru ţannig ađ Harpa Rún Krstjánsdóttir er áfram formađur og Herdís Styrkárdóttir ritari, Friđgerđur Guđnadóttir tók viđ embćtti gjaldkera af Guđrúnu A. Óttarsdóttur sem hefur gegnt ţví embćtti í 3 ár. Međstjórnendur eru Jóhanna Hlöđversdóttir, Kristinn Guđnason og Guđrún A. Óttarsdóttir. Varamenn: Margrét Heiđa Stefánsdóttir og Margrét Rún Guđjónsdóttir og Karen Engilberts. Fulltrúi nenemda var kosinn Sigţór Helgason. Skođunarmenn eru áfram Hannes Ólafsson og Helga Fjóla Guđnadóttir og til vara Ţórhalla Gísladóttir.


Ađalfundur Garps á Öskudaginn

Ágćtu sveitungar nćr og fjćr,

 Ađalfundur Íţróttafélagsins Garps verđur haldinn á Laugalandi öskudaginn 22. Febrúar kl 20.00. Ţeir sem vilja mega koma í búningum:-)

Dagskrá hefđbundin ađalfundarstörf

Dagskrá fundarins:

1. Formađur setur fund

2. Kosinn fundarstjóri og fundaritari

3. Fundargerđ síđasta ađalfundar lögđ fram til samţykktar

4. Formađur flytur skýrslu stjórnar

5. Gjaldkeri leggur fram og skýrir reikninga

6. Umrćđur um skýrslu og reikninga, atkvćđagreiđsla

7. Lagabreytingar

8. Kosning: formađur, gjaldkeri, ritari, ţrír varamenn, ţrír í hverja íţróttanefnd (formađur hverrar nefndar situr í ađalstjórn), tveir skođunarmenn og einn til vara.

9. Fulltrúar á hérađsţing HSK

10. Árgjald ákveđiđ

11. Önnur mál

Fjölmennum og stuđlum ađ áframhaldandi góđu íţróttastarfi. 

Stjórnin

 


Bolir

Garpsbolir

eigum til nokkra garpsboli, - Verđ: 1500,-

Pantanir berist Guđrúnu í síma 897 4884 eđa á garpur@live.com

 


Breyttur ćfingatími frjálsra íţrótta í nćstu viku

Ţriđjudagsćfingin í frjálsum sem á ađ vera á ţriđjudaginn 31. janúar verđur á mánudaginn 30. janúar, - sami tími. Ţetta er gert svo ţeir sem vilja vera í björgunarsveitinni komist á ćfingar sem eru annađ hvert ţriđjudagskvöld. Viđ sjáum svo til međ framhaldiđ.

 


Ćfingar vor 2012

Mánudagar: 15:00 - 16:30 Borđtennis og badminton/blak (frjálsar) Allir

Mánudagar: 16:30 - 17:30 Körfubolti 5.-8. bekk

Ţriđjudagar: 15:00 - 16:30 Glíma (byrjar í október)

Ţriđjudagar: 19:00-21:30 Frjálsar (byrja 4. október)

Miđvikudagar: 15:00 - 16:30 Knattspyrna/Handknattleikur

Miđvikudagar: 18:30 - 19:30 Körfubolti á HELLU

Fimmtudagar 15:00 - 16:00 Fimleikar

Sunnudagar 16:00-17:00 Körfubolti á HELLU


Ćfing í frjálsum íţróttum fellur niđur í dag

Ćfing í frjálsum sem á ađ fara fram ţriđjudagskvöldiđ 10. janúar fellur niđur vegna veđurs. Veđurspá er ekki góđ og ekki hćgt ađ treysta ţví ađ iđkendur komist á og af ćfingu. Svo frekar en ađ stofna görpum í tvísýnu fellum viđ niđur ćfingu ađ ţessu sinni. Sjáumst hress í nćstu viku.

Aldursflokkamót HSK í Laugardalshöllinni

7 vaksir garpar fóru á aldursflokkamót HSK sem haldiđ var í Laugardalshöllinni. Er ekki ađ görpum ađ spyrja ţeir sópuđu ađ sér gullu, silfri og bronsi, - als komu 9 gullverđlaun í hlut Garps og urđum viđ ţví í ţriđja sćti á mótinu međ 94 stig!! Glćsilegur árangur og til hamingju!  úrslit móta má sjá á http://mot.fri.is/cgi-bin/ritarablod/urslitmot1796.pdf.


Frjálsíţróttaćfing verđur 3. janúar

Fyrirhugađ er mót í Reykjavíkinni sunnudaginn 8. janúar og svona til ađ hrista nú af sér jólasteikina og smákökurnar verđur ćfing á ţriđjudagskvöldiđ 3. janúar fyrir 11 ára og eldri frá kl 19:00-21:00. 

Ţetta er HSK mót 11 – 14 ára og 15 - 22 ára og verđur í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal, mótiđ hefst kl.10:00 og stendur til kl.14:00. Ţeir sem hafa í hyggju ađ fara á mótiđ í Reykjavík láti Halla Gísla vita uppá skipulagningu á akstri og skráningu:-)  

Garpur óskar ykkur farsćldar á komandi ári og ţakkar samfylgdina á ţví gamla!

Njótiđ áramótanna:-)


Jólakveđja frá Íţróttafélaginu Garpi

Íţróttafélagiđ Garpur óskar öllum sveitungum nćr og fjćr gleđilegra jóla og farsćldar á nýja árinu.  

Ţökkum samstarf og ánćgjulegar samverustundir á liđnu ári og vonast til ađ sjá ykkur full orku og gleđi á nýju ári :-)

Nánar um hvenćr ćfingar hefjast á nýju ári síđar eđa ţegar nćr dregur áramótum.


Góđar Garpsfréttir

Garpur sendi 13 keppendur á HSK mót í borđtennis á Hvolsvelli föstudaginn 25. nóvember sl. Oft veriđ fleiri og nú vantađi inn í eldri hópinn en ţetta gengur upp og niđur. 

 

Krakkarnir stóđu sig vel ađ vanda og hér eru úrslit garpa:

 

Jana Lind Ellertsdóttir lenti í 4. sćti af 14 keppendum í flokki 12 ára og yngri.

 

Smári Valur Guđmarsson lenti í 1. sćti af 15 keppendum í sama flokki.

 

Í flokk 13-14 ára kepptu 10 keppendur og okkar strákar fjórir röđuđu sér í efstu fjögur sćtin. 

 

1. sćti Elvar Kristinn Benediktsson

2. sćti Ómar Högni Guđmarsson

3-4 sćti Óttar Haraldsson

3-4 sćti Daníel Freyr Steinarsson

 

Í flokk 13-14 ára stúlkna kepptu 5 keppendur. 

 

Ţar í 4. sćti lenti Guđbjörg Viđja Antonsdóttir. 

 

Viđ óskum ţessum efnilegu görpum til hamingju međ árangurinn og ţökkum Guđna Sighvats góđa fylgd á mótiđ:-)


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband