Lottóauglýsing!!

Auglýsing fyrir Lottó.

 

Lottó er 25 ára á árinu og í tilefni af ţví er Íslensk getspá ađ vinna ađ nýrri auglýsingarherferđ. Ein auglýsingin hefst á ţví ađ mađur fer inn í verslun og kaupir sér lottómiđa og labbar síđan út á götu. Ćtlunin er ađ fylla götuna af íţróttafólki á öllum aldri sem ţakkar fyrir stuđninginn síđustu 25 ár.

 

Stefnt er ađ ţví ađ taka auglýsinguna upp laugardaginn 9. apríl eđa sunnudaginn 10. apríl. Ef veđur verđur óhagstćtt ţá daga fćrist upptakan yfir á helgina 16. og 17. apríl.

 

Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands leitar til íţróttafélaga innan ÍSÍ ađ safna saman hópi af íţróttafólki frá sínu félagi til ţess ađ taka ţátt í auglýsingunni. Markmiđiđ er ađ fá um 400 manns til ađ mćta.

 

Íţróttafólkiđ ţarf ađ vera á stađnum í 4 – 6 klst, en stefnt er ađ ţví ađ upptakan fari fram frá 10:00 – 20:00 á ţeim degi sem verđur fyrir valinu.

 Hópurinn má vera blanda af stelpum og strákum 10 ára og eldri eđa einhver flokkur innan félagsins sem hefur áhuga á ađ mćta.

 

Nánari upplýsingar hjá Hörpu Rún í síma 8685196.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

eg er 16 ára gamall strákur bý í árbćnum  og hef áhuga á íţróttum og koma fram á sjónvarpi ;D !!

Guđjón Dagur Diego Hjartarson (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 19:02

2 identicon

ÉG VIL KOMA FRAM Í SJÓNVARPI OG HEF ROOOOSA GAMAN AF ÍŢRÓTTUM OG BARA ÖLLU SYNGJA OG LEIKA OG GERA MIG AF FÍFLI ! ŢAĐ LÝSIR MÉR BARA NOKKUĐ VEL MUNDI ÉG NÚ BARA SEGJA !!!!!!!

-STÍNA STUUUĐ ! :D

Kristín Rut Eysteinsdóttir (IP-tala skráđ) 4.4.2011 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband