30.4.2010 | 09:22
HSK mót í blaki
Garpur tók ţátt í HSK mótinu í blaki sem fram fór á mánudaginn síđasta. Keppendur voru 23 og kepptu í ţremur flokkum.
Í krakkablaki 5.1 (kasta og grípa) kepptu tvö liđ og lentu í 3. og 4. sćti og stóđu sig vel. Bćttu sig mjög ţegar á mótiđ leiđ.
Í krakkablaki 5.3 (uppgjöf, fleygur, grípa, smassa) kepptu tvö liđ og lentu ţau í 1. og 3. sćti. Glćsilegur árangur ţar.
Í unglingaflokki keppti eitt liđ hjá drengjum og lentu ţeir í öđru sćti á eftir Dímon í ćsispennandi bráđabana.
Skemmtilegt mót ţar sem krakkarnir stóđu sig vel.
Laugardaginn 1. maí er svo aldursflokkamót HSK í sundi og mun Garpur senda fjóra keppendur og keppa í fyrsta sinn í langan tíma.
Guđni
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.