11.8.2011 | 10:39
Fleiri endar!
Kćru Garpar! Nú eru til ennţá fleiri endar sem okkur býđst ađ fela til styrktar elsku félaginu okkar. Ţessir eru stađstettir í Fosshólum og Sumarliđabć.
Síđasta skipti gekk međ eindćmum vel, ţótt hendurnar hefđu vissulega mátt vera fleiri ;) 7 vaskir garpar földu einhver ósköp af endum og hann Pierre Davíđ fćrđi okkur svo yndislegt engjakaffi okkur til mikillar gleđi.
Margar hendur vinna fislétt verk og ađ binda fyrir rúlluenda er hressandi útivera og góđ skemmtun međ fjölskyldu og vinum. Svona fjáraflanir eru ţađ sem heldur félaginu okkar gangandi og er vonandi ađ sem flestir sjái sér hag og hamingju í ađ leggja hönd á ţann plóg.
Međ von um ađ rimpa ţessu af og sjá um leiđ sem flest garpsandlit, gömul og ný :) Áhugasamir hafi samband viđ Hörpu Rún í síma 8685196.
Stjórn Garps :)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2011 | 15:43
Bundiđ fyrir rúlluenda!
Jćja Garpar stórir og smáir. Mánudagskvöldiđ 25. júlí, annađ kvöld, klukkan 20.00 ćtlum viđ ađ reyna ađ fjölmenna og binda fyrir enda á nokkrum rúllum til styrktar félaginu okkar. Rúllurnar eru í Fosshólum og Ţjóđólfshaga. Frekari upplýsingar má fá hjá Hörpu Rún í síma 868 5196.
Mćtum nú sem flest, ţví ţá tekur ţetta enga stund, og styđjum viđ bakiđ á Garpinum okkar!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2011 | 17:52
Fjáröflun!
Hć Garpar!
Okkur hjá Garpinum hefur bođist ađ binda fyrir rúlluenda í fjáröflunarskini fyrir félagiđ. Um er ađ rćđa rúmlega 1000 rúllur sem er ekki lengi gert ţegar allir leggjast á eitt. Ţessvegna vćri alveg frábćrt ef sem flestir myndu sjá sér fćrt ađ hjálpa til og styrkja félagiđ okkar. Ţeir sem hafa áhuga á ađ vera međ hafi samband viđ Hörpu Rún í síma 8685196.
Margar hendur vinna létt verk!
Áfram Garpur!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.7.2011 | 22:18
Engin frjálsíţróttaćfing ţriđjudaginn 12. júlí!
Garpar athugiđ!
Ţriđjudaginn 12. júlí nk. Á MORGUN, fellur frjálsíţróttaćfingin á Brúarlundi niđur. Í nćstu viku, ţriđjudaginn 19. verđur hinsvegar ćfing eins og venjulega.
Endilega hjálpiđi til viđ ađ láta ţetta berast!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2011 | 14:33
Frjálsíţróttamótiđ á Selfossi
Nokkrir Garpar fóru á fjrálsíţróttamót á Selfossi um helgina og stóđu sig auđvitađ vel ađ vanda. Hér eru nokkrar myndir af mótinu.
Hildur Jónsdóttir varđ í 2 sćti í langstökki í sínum aldursflokki, Jóhanna Sigrún í 2. sćti í 60 metra hlaupi og langstökki, Jóhanna varđ í 1. sćti í 800 metra hlaupi og Hildur í 2. sćti. Margrét Rún varđ í 1. sćti í 100 metra hlaupi og 2. sćti í 80 metra grindahlaupi, 3. sćti í 800 metra hlaupi og 3. sćti í langstökki. Ţá urđu Margrét Rún og dvergarnir í 2. sćti í bođhlaupi :-) Úrslit eru ađ finna á fri.is.
Ţátttekendur hefđu mátt vera fleiri og auđvitađ vildum viđ ađ veđriđ hefđi veriđ betra, en ţetta var mjög skemmtilegt og mćtum galvösk ađ ári.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2011 | 12:41
Íţróttahátíđ HSK fyrir 14 ára og yngri 11 júní nćstkomandi
27. Íţróttahátíđ HSK verđur haldin á Selfossi laugardaginn 11. júní og hefst kl. 10:00. Keppt verđur í frjálsíţróttum í flokkum 14 ára og yngri. Í frjálsíţróttum verđur keppt á hérađsleikunum, sem eru fyrir keppendur 10 ára og yngri og á aldursflokkamótinu, sem er fyrir 11 - 14 ára.
Vonast er til ađ fjölskyldur keppenda fjölmenni. tilvaliđ er ađ fara í útilegu á Selfoss, en hátíđin Kótelettan verđur haldin á Selfossi ţessa helgi. Góđ tjaldstćđi eru á stađnum og ýmis afţreying á svćđinu, sem hćgt er ađ njóta fyrir eđa eftir keppni á Íţróttahátíđinni.
Keppni hefst kl. 10:00 á laugardeginum og stendur til kl. 15:00. Keppendur mega keppa ađ hámarki í 5 greinum, auk bođhlaups. Ţeim er ekki heimilt ađ keppa upp fyrir sig í aldri, nema innan sama móts, í ţeim greinum sem ekki er bođiđ upp á í viđkomandi aldursflokki. Tímaseđil má sjá á mótaforiti FRÍ, á www.fri.is á nćstu dögum.
Keppnisgreinar:
Aldursflokkamót HSK
Stúlkur og piltar 14 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - 4x100 m bođhlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp spjótkast 80m grindahlaup.
Stúlkur og piltar 13 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp spjótkast -80m grindahlaup.
Stúlkur og piltar 12 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.
Stúlkur og piltar 11 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.
Hérađsleikar HSK
Stúlkur og piltar 10 ára: 60 m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 800 m.
Stúlkur og piltar 9 ára og yngri: 60 m langstökk
Verđlaun á hérađsleikum og aldursflokkamóti
Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir ţrjú fyrstu sćtin í hverri keppnisgrein á aldursflokkamótinu í frjálsum. Á hérađsleikunum fá allir ţátttakendur viđurkenningu fyrir ţátttökuna. Veitt verđur viđurkenning til stigahćsta einstaklings og besta afrek einstaklings samkvćmt stigatöflu á aldursflokkamótinu. Afreksstig eru samkvćmt venju miđuđ viđ aldursflokk, en ekki fćđingarár keppenda. Einnig verđur veitt viđurkenning fyrir sigur í stigakeppni félaga á aldursflokkamótinu.
Skráningarfrestur
Skráningarfrestur í keppnisgreinar á Íţróttahátíđinni er til kl. 23:00 fimmtudaginn 9. júní nk. Mikilvćgt er ađ skila fyrir ţann tíma. Garpskrakkar sem hafa áhuga á ađ skrá sig hafi samband viđ Halla Gísla í síma 896-9539.
Um ađ gera ađ fjölmenna! Áfram Garpur!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.6.2011 | 15:13
Frjálsar í sumar!
Ţá eru frjálsíţróttirnar ađ komast af stađ aftur eftir maí frí. Fyrsta ćfing sumarsins er á morgun, ţriđjudaginn 7. júní kl. 20.30 - 22.00 á Brúarlundi.Ţetta er eina ćfingin sem verđur fyrir HSK mót 14 ára og yngri sem verđur á Selfossi laugardaginn 11.júní. Svo ţađ er sérlega mikilvćgt ađ allir mćti og láti skrá sig niđur.
Ćfingar í sumar verđa á ţriđjudögum, á Brúarlundi á milli 20.30 - 22.00.
Sjáumst hress og kát!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2011 | 11:34
Leikjanámskeiđ!!
Hiđ árlega leikjanámskeiđ U.M.F Ingólfs, Markihvols, Ásahrepps og Í.Ţ.F Garps fyrir 6-12 ára verđur ađ Laugalandi í 8 daga og byrjar miđvikudaginn 8.júní og endar 21. júní. Núna byrjar námskeiđiđ kl. 12.30 til 15.00.
Kennari verđur Guđni Sighvatsson. Ţáttökugjald er 5000 kr.
Skráning hjá Ţresti í s. 487 8099/896 9968 eđa Kjartani í s. 487 6532
Hvetjum alla krakka til ađ fjölmenna :)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2011 | 10:02
Leikritahátíđ Garps 29. apríl 2011
Laugardaginn 29. Apríl síđastliđinn hélt Íţróttafélagiđ Garpur sína fyrstu Örleikritahátíđ. Um var ađ rćđa einskonar uppskeruhátíđ leikhóps Garps, sem varđ til á leiklistarnámskeiđi á vegum félagsins í mars síđastliđnum.
Á hátíđinni sem fram fór á Brúarlundi í Landsveit voru sýnd fjögur frumsamin verk eftir félaga í leikhópnum. Ţetta voru verkin:
Ferđalagiđ mikla, eftir Bjarka Eiđsson, Brynjar Gísla Stefánsson, Karen Engilbertsdóttur og Rökkva Hljóm Kristjánsson.
Bađstofan, eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur.
Ráđgátan, eftir Margréti Heiđu Stefánsdóttur og Margréti Rún Guđjónsdóttur.
Skógarberjatoppur bragđbćtt vatn án kolsýru, eftir Brynjar Gísla Stefánsson og Rökkva Hljóm Kristjánsson.
Hinir félagar leikhópsins og leikendur í verkunum voru ţau: Aron Ýmir Antonsson, Annika Rut Arnarsdóttir, Fríđa Hansen, Guđmundur Hreinn Grétarsson, Helga Ţóra Steinsdóttir, Jónas Steingrímsson, Ólafur Logi Guđmundsson, Óttar Haraldsson, Sigrún Birna Pétursdóttir, Sigurđur Smári Davíđsson, Tryggvi Kristjánsson og Viđja Atonsdóttir.
Leikritin voru sýnd á sviđi og einnig fyrir utan Brúarlund. Í hléinu bauđ svo leikhópurinn upp á heimabakađ bakkelsi.
Á hátíđina mćttu rúmlega 60 manns og var almennt mikil ánćgja međ daginn. Allur ágóđi af hátíđinni rennur svo til Garps.
Garpur kann bestu ţakkir öllum ţeim sem lögđu hönd á plóginn viđ ţetta verkefni, en ţađ má segja ađ margar hendur hafi unniđ létt verk.
Myndir af hátíđinn eru hér til vinstri í myndaalbúmi :-)
Kćrar ţakkir fyrir komuna:-)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2011 | 12:49
Fjölskyldan á fjalliđ. Gíslholtsfjall
Eftirfarandi frétt barst okkur frá HSK. Viđ hvetjum alla Garpa til ađ taka ţátt!!
HSK mun taka ţátt í verkefninu fjölskyldan á fjalliđ líkt og undanfarin ár en verkefniđ er nú haldiđ í 10. sinn. HSK hefur alltaf tilnefnt tvö fjöll og eru fjöllin ţví orđin 20 ađ tölu. Gíslholtsfjall í Holtum og Bjarnafell í Ölfusi urđu fyrir valinu í ár.
HSK mun standa fyrir fjölskyldugöngu á Gíslholtsfjall fimmtudaginn 19. maí nk. og hefst gangan kl. 19:00. Göngustjóri verđur Sverrir Kristinsson bóndi í Gíslholti.
Gísholtsfjall er grasi gróiđ fjall sem er 168 m.y.s. og er auđvelt uppgöngu. Lagt verđur af stađ á fjalliđ skammt frá bćjarhlađinu í Gíslholti, en bćrinn stendur viđ fjalliđ. Best er ađ leggja bílnum innan túngirđingar, vegna hćttu á lakkskemmdum (hross). Lausaganga hunda er bönnuđ á svćđinu.
Til ađ komast ađ Gíslholtsfjalli er fariđ upp Landveg nr. 26 frá Landvegamótum og svo inn á Hagaveg nr. 286, rétt áđur en komiđ er ađ Laugalandi. Svo er beygt inn á Heiđarveg nr. 284 viđ Gísholtsvatn. Einnig er hćgt ađ fara inn á Heiđarveg nr. 284 af ţjóđvegi 1, rétt austan viđ Ţjórsárbrú. Ţađan eru 9 km ađ Gíslholti. Gott útsýni er af fjallinu og sést vel til austurfjalla, láglendi Suđurlands og um uppsveitir.
HSK gangan á Bjarnafell verđur síđan ţriđjudaginn 31. maí nk. kl. 19:00 og verđur nánar greint frá ţeirri göngu hér í Sunnlenska ţegar nćr dregur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)