Leikritahátíđ Garps 29. apríl 2011

311Laugardaginn 29. Apríl síđastliđinn hélt Íţróttafélagiđ Garpur sína fyrstu Örleikritahátíđ. Um var ađ rćđa einskonar uppskeruhátíđ leikhóps Garps, sem varđ til á leiklistarnámskeiđi á vegum félagsins í mars síđastliđnum.

 

Á hátíđinni sem fram fór á Brúarlundi í Landsveit voru sýnd fjögur frumsamin verk eftir félaga í leikhópnum. Ţetta voru verkin:

 

Ferđalagiđ mikla, eftir Bjarka Eiđsson, Brynjar Gísla Stefánsson, Karen Engilbertsdóttur og Rökkva Hljóm Kristjánsson.

 

Bađstofan, eftir Hörpu Rún Kristjánsdóttur.

 

Ráđgátan, eftir Margréti Heiđu Stefánsdóttur og Margréti Rún Guđjónsdóttur.

 

Skógarberjatoppur bragđbćtt vatn án kolsýru, eftir Brynjar Gísla Stefánsson og Rökkva Hljóm Kristjánsson.

 

Hinir félagar leikhópsins og leikendur í verkunum voru ţau: Aron Ýmir Antonsson, Annika Rut Arnarsdóttir, Fríđa Hansen, Guđmundur Hreinn Grétarsson, Helga Ţóra Steinsdóttir, Jónas Steingrímsson, Ólafur Logi Guđmundsson, Óttar Haraldsson, Sigrún Birna Pétursdóttir, Sigurđur Smári Davíđsson, Tryggvi Kristjánsson og Viđja Atonsdóttir.

 

Leikritin voru sýnd á sviđi og einnig fyrir utan Brúarlund. Í hléinu bauđ svo leikhópurinn upp á heimabakađ bakkelsi.

 

Á hátíđina mćttu rúmlega 60 manns og var almennt mikil ánćgja međ daginn. Allur ágóđi af hátíđinni rennur svo til Garps.

 

Garpur kann bestu ţakkir öllum ţeim sem lögđu hönd á plóginn viđ ţetta verkefni, en ţađ má segja ađ margar hendur hafi unniđ létt verk.

 

Myndir af hátíđinn eru hér til vinstri í myndaalbúmi :-)

 

Kćrar ţakkir fyrir komuna:-)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband