Bloggfćrslur mánađarins, júní 2012
18.6.2012 | 23:58
Íţróttahátíđ HSK
Góđan dag.
Langađi ađ deila međ ykkur frábćrum árangri keppenda Garps í Ţorlákshöfn á laugardaginn! Viđ áttum 5 keppendur á aldursflokkamóti 11-14 ára. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ ţau stóđu sig hvert öđru betur, náđu í heil 96 stig og vörđu međ glćsibrag ţriđja sćtiđ sem Garpur náđi á ţessu móti í vetur. Ađeins stórliđ Selfyssinga og heimamanna í Ţór urđu fyrir ofan okkur. Ţćr Jóhanna Sigrún, Sóley og Dagný Rós gerđu sér lítiđ fyrir og unnu stigakeppni 11 ára stelpna og fengu 48 stig! Í flokki tólf ára stelpna náđi Jana Lind í heil 27 stig á sínu fyrsta móti fyrir Garp og í flokki 14 ára stráka náđi Guđjón Andri í 21 stig ţrátt fyrir ađ vera nánast á annarri löppinni hálft mótiđ. Ţvílíkir snillingar!!!
Svo má ekki gleyma keppendum okkar á hérađsleikum 10 ára og yngri. Ţćr Guđný Karen og Hildur fóru ţar á kostum og voru međal efstu manna í flokki 10 ára stelpna. Verđur ekki leiđinlegt ţegar ţćr verđa 11 ára og fara ađ rađa inn stigunum líka!
Ađ lokum, takk krakkar fyrir frábćrt mót, frábćra stemmingu og frábćra frammistöđu. Ţađ eru forréttindi ađ fá ađ vera međ svona hópi. Til hamingju Garpur!!
Kveđja Halli Gísli :)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.6.2012 | 10:29
ATH Frjálsíţróttaćfing!!!
Fimmtudagskvöldiđ 7. júní (á morgun) verđur fyrsta frjálsíţróttaćfing sumarisins á Brúarlundi í Landsveit. Ćfingin hefst kl. 20.30 og stendur til 22.00. Ţjálfari verđur Halli Gísli.
Frekari ćfingar í sumar verđa auglýstar síđar og hćgt verđur ađ fylgjast međ ţví hér á síđunni.
Hvetjum sem allra flesta til ađ mćta!
Stjórnin.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)