Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Frjálsíţróttamót 3. apríl!!!

Rangćingamót í frjálsum verđur haldiđ á Hvolsvelli ţriđjudaginn 3. apríl.

Keppt er í eftirfarandi flokkum og greinum:

6-7 ára, 8-9 ára og 10 ára keppa í spretthlaupi, langstökki án atrennu og skutlukasti.

Eldri flokkar upp ađ 10. bekk keppa í spretthlaupi, langstökki, kúluvarpi og hástökki.

Viđ treystum á foreldra ađ hjálpa okkur, ţađ ţarf ađ keyra krakkana og viđ ţurfum líka einhverja sem vilja starfa, taka tíma, mćla köst eđa stökkog svo framvegis.

Mikilvćgt er ađ mćta tímanlega en keppni hefst á slaginu kl. 16.00. Gott ađ krakkarnir hafi tíma ti ađ hita upp fyrst. Ađ lokinni keppni er bođiđ upp á grillađar pylsur og safa. Áćtluđ mótslok eru um kl. 18.30.

Mćtum sem allra flest og skemmtum okkur međ krökkunum okkar :)

Kveđja, Halli Gísli.


Breytingar á stjórn eftir ađalfund

Ađalfundur Garps var haldinn á öskudaginn 22. febrúar á Laugalandi, hvatt var í auglýsingu ađ koma í búningum og af ţeim sökum var skemmtilegur og léttur blćr á ađalfundinm. 

Kosningar fóru ţannig ađ Harpa Rún Krstjánsdóttir er áfram formađur og Herdís Styrkárdóttir ritari, Friđgerđur Guđnadóttir tók viđ embćtti gjaldkera af Guđrúnu A. Óttarsdóttur sem hefur gegnt ţví embćtti í 3 ár. Međstjórnendur eru Jóhanna Hlöđversdóttir, Kristinn Guđnason og Guđrún A. Óttarsdóttir. Varamenn: Margrét Heiđa Stefánsdóttir og Margrét Rún Guđjónsdóttir og Karen Engilberts. Fulltrúi nenemda var kosinn Sigţór Helgason. Skođunarmenn eru áfram Hannes Ólafsson og Helga Fjóla Guđnadóttir og til vara Ţórhalla Gísladóttir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband