Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2011
25.4.2011 | 12:02
Örleikritahátíđ Garps!
Örleikritahátíđ Garps!
Laugardaginn 30. apríl nćstkomandi ćtlar Íţróttafélagiđ Garpur ađ halda litla leikritahátíđ á Brúarlundi í Landsveit. Sýnd verđa 4 frumsamin verk eftir félaga úr leikhópi Garps.
Húsiđ opnar klukkan 15.30 og gleđin hefst svo stundvíslega klukkan 16.00! Miđaverđ eru litlar 1000 kr. fyrir fullorđna, 500 fyrir 11-16 ára og frítt fyrir 10 ára og yngri.
Bođiđ verđur upp á léttar veitingar fyrir og eftir sýningarnar og í hléi. Minnum á kaffisjóđinn!
Gestir athugiđ ađ koma klćddir eftir veđri, ein sýningin er útisýning.
Sjáumst hress og kát!
Íţróttafélagiđ Garpur.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2011 | 12:06
Íţróttamenn ársins 2010
Á páksabingói foreldrafélags Laugalandsskóla ţriđjudaginn 19. apríl voru veittar viđurkenningar fyrir bestan árangur á árinu 2010. Ţeir sem hlutu viđurkenningar voru:
Margrét Harpa Jónsdóttir fyrir frjálsar íţróttir
Eiđur Helgi Benediktsson fyrir glímu
Ómar Högni Guđmarsson fyrir borđtennis
Ţví miđur var Ómar Högni Guđmarsson ekki viđstaddur en hann mun fá sinn bikar afhentan síđar.
Ađ auki var valinn íţróttamađur ársins hjá Garpi og var ţađ Eiđur Helgi Benediktsson sem hreppti bikarinn ađ ţessu sinni, hann var ađ vonum glađur eins og međfylgjandi myndir sýna:-)
Kristinn Guđnason glímuţjálfari sendi skemmtilega umsögn um Eiđ Helga, sem lesin var upp viđ ţetta tćkifćri, og birtist einnig hér ađ neđan.
"Eiđur Helgi Benediktsson, keppti á 4 mótum á liđnu ári og árangur á ţeim er 2.sćti í 5.bekk á Grunnskólamóti HSK. Fjórđa sćti í 10-11 ára á hérađsmóti HSK. Fyrsta sćti eđa fjórđungsmeistari 10-11 ára á Fjórđungsglímu Suđurlands. Fyrsta sćti, Íslandsmeistari 10-11 ára í ţyngdaflokki +42kg á Meistaramóti Íslands. Hann mćtir vel á ćfingar og tók góđum framförum á árinu. Eiđur er öflugur glímumađur og leggur viđfangsmenn sína oft á eiginn bragđi eđa sćkir á ţá sniđglímu."
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2011 | 19:15
Fjölţrautarmót Dímonar og Garps
Sćl veriđ ţiđ
Nćstkomandi mánudag ţann 18. apríl verđur haldiđ árlegt frjálsíţróttamót í íţróttahúsinu á Hvolsvelli.
Mótiđ er nefnt Fjölţrautamót Dímonar og Garps.
Keppni hefst kl. 15.00 á mánudaginnog stendur í u.ţ.b tvćr klukkustundir.
Keppendur fá sérstök viđurkenningaskjöl ţar sem árangur er skráđur.
Strax eftir keppni verđur keppendum bođiđ uppá grillađar pylsur og djús.
Strákar keppa sér og stelpur keppa sér. Allir eru velkomnir til keppni.
Keppt er í eftirfarandi flokkum:
8 ára og yngri:
Skutlukast.
35 metra spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
9 10 ára:
Skutlukast.
35 metra spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
11 12 ára:
Kúluvarp.
35m spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
Hástökk
13 14 ára:
Kúluvarp.
35m spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
Hástökk
15 16 ára:
Kúluvarp.
35m spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
Hástökk
Međ von um góđa ţátttöku
Stjórn frjálsíţróttadeilda Dímonar og Garps
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2011 | 17:42
Íţróttadagur Garps
Íţróttafélagiđ Garpur ćtlar ađ halda ţrjá íţróttadaga til reynslu fyrir yngstu börnin, ţađ er leikskólaaldurinn og 1.-3. bekk.
Fyrirkomulag Íţróttastundanna verđur međ ţeim hćtti ađ íţróttasalurinn á Laugalandi verđur opinn fyrir foreldra og börn til leikja frá kl 16-18.
Ekki er ćtlast til ađ börnin komi ein heldur er hér um samverustund foreldra og barna ađ rćđa.
Garpur hefur fengiđ úthlutađ eftirfarandi föstudögum: 8. apríl, 15. apríl og 29. apríl.
Einnig verđur sundlaugin opin til reynslu líka ţessa daga frá kl 16-19.
Vonumst til ađ sjá sem flesta!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2011 | 18:13
Lottóauglýsing!!
Auglýsing fyrir Lottó.
Lottó er 25 ára á árinu og í tilefni af ţví er Íslensk getspá ađ vinna ađ nýrri auglýsingarherferđ. Ein auglýsingin hefst á ţví ađ mađur fer inn í verslun og kaupir sér lottómiđa og labbar síđan út á götu. Ćtlunin er ađ fylla götuna af íţróttafólki á öllum aldri sem ţakkar fyrir stuđninginn síđustu 25 ár.
Stefnt er ađ ţví ađ taka auglýsinguna upp laugardaginn 9. apríl eđa sunnudaginn 10. apríl. Ef veđur verđur óhagstćtt ţá daga fćrist upptakan yfir á helgina 16. og 17. apríl.
Íţrótta- og Ólympíusamband Íslands leitar til íţróttafélaga innan ÍSÍ ađ safna saman hópi af íţróttafólki frá sínu félagi til ţess ađ taka ţátt í auglýsingunni. Markmiđiđ er ađ fá um 400 manns til ađ mćta.
Íţróttafólkiđ ţarf ađ vera á stađnum í 4 6 klst, en stefnt er ađ ţví ađ upptakan fari fram frá 10:00 20:00 á ţeim degi sem verđur fyrir valinu.
Hópurinn má vera blanda af stelpum og strákum 10 ára og eldri eđa einhver flokkur innan félagsins sem hefur áhuga á ađ mćta.
Nánari upplýsingar hjá Hörpu Rún í síma 8685196.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)