Íţróttafélagiđ Garpur 20 ára

Sunnudaginn 25. nóvember fagnađi Íţróttafélagiđ Garpur í Rangárţingi ytra, 20 ára afmćli sínu í íţróttasalnum á Laugalandi. Harpa Rún Kristjánsdóttir formađur bauđ gesti velkomna og Engilbert Olgeirsson stiklađi á stóru í sögu félagsins. Auk ţess var sýning á verđlaunagripum, dúndrandi tískusýning á gömlum og nýjum Garpsbúningum, söngur, leikir, létt gaman og bođiđ upp á kaffi og međlćti.
Garpur, íţróttafélag Land- Holta- og Ásahrepps var stofnađ á Laugalandi 30. september 1992 og voru stofnfélagar 27. Síđan hefur Garpur náđ ađ festa sig kyrfilega í sessi sem öflugt íţróttafélag í sveitinni og heldur úti ćfingum iđkendum sínum ađ endurgjaldslausu. Í vetur er bođiđ upp á ćfingar í frjálsum íţróttum, glímu, blaki, badmintoni, handbolta og fótbolta fyrir börn og unglinga. Ađ auki er haldiđ úti stubbaleikfimi fyrir yngstu iđkendurna og Garpar úr „eldri deildinni“ stunda blak af miklum móđ. Frá upphafi hafa a.m.k. 227 manns keppt í nafni Garps.
Ţrír „garpar“ voru heiđrađir ţennan dag fyrir óeigingjarnt starf í ţágu félagsins:
Guđni Guđmundson á Ţverlćk, styrktarađili Garps nr. 1, hefur á síđustu átta árum safnađ saman nćrri 400 ţúsund drykkjarílátum og komiđ í endurvinnslu í nafni Garps. Hann hefur gengiđ langar vegalengdir međ vegum innan sveitar og utan og nýtir ţannig söfnunina sér til heilsubótar.
Kristinn Guđnason á Ţverlćk, glímuţjálfari, hefur frá upphafi haldiđ utan um glímućfingar félagsins og veriđ óţreytandi ađ mćta međ unga glímugarpa á glímumót, oft međ mjög góđum árangri.
Haraldur Gísli Kristjánsson í Hólum, frjálsíţróttaţjálfari, hefur hin síđari ár veriđ drifkrafturinn í öflugu frjálsíţróttastarfi en Garpur heldur úti ćfingum nánast allan ársins hring. Margir efnilegir íţróttamenn hafa fetađ sín fyrstu skref á frjálsíţróttaćfingum hjá honum.
Stjórn íţróttafélagsins Garps ţakkar allar góđar gjafir er félaginu hafa borist og öllum sem glöddust međ okkur ţessa skemmtilegu dagsstund.

Myndir af afmćlishátíđinni eru í albúmi hér á síđunni til vinstri :-)

Heiđursgarpar - Haraldur Gísli Kristjánsson Hafsteinn tók viđ viđurkenningu föđur síns Kristins Guđnasonar og Guđni Guđmunds

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband