22.11.2012 | 21:19
Garpurinn tuttugu ára og afmćlisfagnađur sunnudaginn 25. nóvember!
Ágćtu foreldrar og forráđamenn.
Á ţví herrans ári 2012 fagnar Íţróttafélagiđ Garpur tvítugsafmćli sínu. Ađ ţví tilefni mun félagiđ standa fyrir afmćlishátíđ í íţróttasalnum á Laugalandi, sunnudaginn 25. nóvember nćstkomandi.
Á dagskránni er međal annars:
* Stiklađ á stóru í sögu félagsins!
* Gamlar kempur heiđrađar!
* Dúndrandi tískusýning á tímalausum Garpsbúningum!
* Sagan rifjuđ upp í gömlum gripum!
* Leikir og létt gaman!
* Kaffi og međ ţví!
Garpur ćtlar ađ leysa gesti sína út međ gjöfum og gefa öllum íţróttabarmmerki. Einnig verđa til sölu pinmerki međ félagsmerkinu sem gaman er ađ skreyta jakkann sinn međ. Enda erum viđ öll Garpar til líkama og sálar!
Fyrst og síđast er mađur auđvitađ manns gaman og ţess vegna hvetur stjórn Garps sem flesta félaga, gamla og nýja sem og ađra velunnara félagsins til ţess ađ gleđjast međ okkur á ţessum tímamótum.
Okkur langar ađ leita til ykkar foreldra um ađ baka fyrir Garpinn sinn, ţađ má vera skúffukaka, kleinur eđa pönnukökur.
Einnig eru allar hendur vel ţegnar í ađ bera fram og ganga frá. Gunna í Grásteinsholti og Jóhanna frá Hellnum sjá um skipulagningu á kaffiveitingum og ţví er nauđsynlegt ađ láta ţćr vita hvort ţiđ ćtliđ ađ leggja eitthvađ til á kaffiborđiđ eđa ađstođa viđ frágang og ţess háttar í gsm símana 897 4884 (Gunna) og Jóhanna (847 5015) fyrir laugardaginn 24.11.2012.
Vonum ađ erindi okkar verđi vel tekiđ og hvetjum ykkur til ađ koma á afmćlisfagnađinn á sunnudaginn kl 14:00.
Hlökkum til ađ sjá ykkur!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.