Sundmót HSK á Hvolsvelli 28. apríl 2012

Fjórir vaskir garpar skelltu sér á sundmót á Hvolsvelli á laugardaginn og kepptu við félög innan HSK. Garpar stóðu sig með prýði. Jóhanna  Haraldsdóttir kom heim með silfur í 100 m bringusundi og brons í 100 m skriðsundi. Yngstu garparnir stóðu sig ákaflega vel og fengu þeir þátttökuverðlaun. Dímon bauð síðan til grillveislu að móti loknu og allir ánægðir eftir skemmtilegan dag. 

 sundmot HSK HvolsvelliJohanna brons skriðsundJohanna silfur bringusund


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband