13.3.2012 | 15:14
Breytingar á stjórn eftir aðalfund
Aðalfundur Garps var haldinn á öskudaginn 22. febrúar á Laugalandi, hvatt var í auglýsingu að koma í búningum og af þeim sökum var skemmtilegur og léttur blær á aðalfundinm.
Kosningar fóru þannig að Harpa Rún Krstjánsdóttir er áfram formaður og Herdís Styrkárdóttir ritari, Friðgerður Guðnadóttir tók við embætti gjaldkera af Guðrúnu A. Óttarsdóttur sem hefur gegnt því embætti í 3 ár. Meðstjórnendur eru Jóhanna Hlöðversdóttir, Kristinn Guðnason og Guðrún A. Óttarsdóttir. Varamenn: Margrét Heiða Stefánsdóttir og Margrét Rún Guðjónsdóttir og Karen Engilberts. Fulltrúi nenemda var kosinn Sigþór Helgason. Skoðunarmenn eru áfram Hannes Ólafsson og Helga Fjóla Guðnadóttir og til vara Þórhalla Gísladóttir.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.