7.4.2011 | 17:42
Íţróttadagur Garps
Íţróttafélagiđ Garpur ćtlar ađ halda ţrjá íţróttadaga til reynslu fyrir yngstu börnin, ţađ er leikskólaaldurinn og 1.-3. bekk.
Fyrirkomulag Íţróttastundanna verđur međ ţeim hćtti ađ íţróttasalurinn á Laugalandi verđur opinn fyrir foreldra og börn til leikja frá kl 16-18.
Ekki er ćtlast til ađ börnin komi ein heldur er hér um samverustund foreldra og barna ađ rćđa.
Garpur hefur fengiđ úthlutađ eftirfarandi föstudögum: 8. apríl, 15. apríl og 29. apríl.
Einnig verđur sundlaugin opin til reynslu líka ţessa daga frá kl 16-19.
Vonumst til ađ sjá sem flesta!!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.