Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2013

Mótiđ í frjálsum íţróttum 6. janúar 2013

vaskir garpar mćttu á mót í Laugardalnum á sunnudaginn var og létu til sín taka. Úrslit mótsins er ađ finna á http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/urslitib2010D1.htm Garpur fékk 36 stig á mótinu. Jana Lind náđi 2 sćti í spretthaupinu og 2 sćti í kúluvarpi. Sóley Kristjánsdóttir var í 3 sćti í kúluvarpi og Smári Valur í 3 sćti í kúluvarpi.

Ţökkum görpum og ţjálfara vasklega framgöngu á mótinu :-)


Ćfing í frjálsum á fimmtudagskvöldiđ....

Vonum ađ garpar góđir hafi átt ánćgjuleg jól og séu fullir tilhlökkunar ađ hreyfa sig og komast í form á nýju ári :)

Halli Gísli vill fá sem flesta á ćfinguna núna á fimmtudagskvöldiđ 3. janúar, - ţađ er ţetta fína HSK-mót framundan í sjálfri höfuđborginni :-) ćfing hefst kl 19:30.

Koma svooooooo..................


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband