Bloggfćrslur mánađarins, maí 2012

Frjálsíţróttaćfingar á íţróttavellinum á Hellu!

Ungmennfélagiđ Hekla, Íţróttafélagiđ Dímon og Íţróttafélagiđ Garpur ćtla ađ stnada saman ađ frjálsíţróttaćfingum á íţróttavellinum á Hellu í maí og júní í sumar.

Ćfingarnar verđa á ţriđjudögum kl: 17.00-18.30 (Fyrsta ćfing verđur ţriđjudaginn 22. maí).

Öllum er heimilt ađ mćta og taka ţátt

Ţjálfari verđur Rúnar Hjálmarsson og kemur hann frá Selfossi.

Ćfingarnar verđa öllum sem mćta ađ kostnađarlausu!

Viljum viđ hvetja alla sem áhuga hafa á ađ vera međ til ţess ađ mćta og taka ţátt.

Einnig viljum viđ hvetja foreldra til ţess ađ benda börnum sínum á ţessar ćfingar og hvetja ţau til ađ mćta.

Hér er um ađ rćđa góđa viđbót viđ ćfingar Garps og um ađ gera fyrir fyrir áhugasama ađ nýta sér ţetta sem undirbúining fyrir HSK mótin í júní!

Nánari upplýsingar má fá hjá Halla Gísla í s. 8969539.

Ađrar sumarćfingar hjá Garpinum verđa auglýstar síđar.

Stjórn Garps.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband