Bloggfćrslur mánađarins, október 2012
18.10.2012 | 20:05
Rangćingamót í borđtennis!
Föstudaginn 19. október nk. (á
morgun) verđur haldiđ Rangćingamót
í borđtennis. Mótiđ fer fram á Hellu og
hefst kl. 15.00
Um 10 garpar eru ţar skráđir til leiks.
Viđ óskum ţeim góđs gengis og
hvetjum foreldra og ađra til ţess ađ
mćta og hvetja ţá til dáđa.
Stjórn Garps.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2012 | 16:38
Ćfingaskipulag haustmisseri 2012.
Ćfingar Íţróttafélagsins Garps!
BLAK/BADMINTON fyrir 4.-10. bekk á mánudögum frá 15:00 - 16:00
GLÍMA fyrir alla bekki á ţriđjudögum frá 15:00 16:30
FRJÁLSAR ÍŢRÓTTIR fyrir alla bekki á ţriđjudögum frá 19:00 - 21:30. Yngri á undan og eldri á eftir.
FÓTBOLTI/HANDBOLTI fyrir alla bekki á miđvikudögum frá 15:00-16:30
STUBBALEIKFIMI fyrir yngstu Garpana á fimmtudögum frá 16:00 - 17:00
Góđ mćting tryggir góđa skemmtun
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2012 | 20:27
Frjálsíţróttaćfingar
Frjálsíţróttaćfingar hefjast 2. október á Laugalandi, hlökkum til ađ sjá ykkur endurnćrđ eftir sólríkt sumar :-)
Ćfingatafla vetrarins verđur birt fljótlega :-)
Áfram Garpur!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)