Bloggfćrslur mánađarins, september 2011

Frjálsar og glíma hefjast í október!

Ţá er komiđ ađ ţví ađ ćfingar í ţessum greinum hefjist aftur eftir gott frí.

Glímućfingar verđa á ţriđjudögum strax eftir skóla en frjálsar verđa á ţriđjudagskvöldum kl. 19.00 - 21.30 (yngri hópur fyrst og eldri hópur á eftir) og á mánudögum eftir skóla.

Viđ hvetjum alla garpa til ađ fjölmenna á ćfingar ţessar ćfingar sem og ađrar sem í bođi eru!


Ćfingar í vetur

Garpur hefur leitast viđ ađ bjóđa uppá sem fjölbreyttast úrval íţróttagreina svo ađ flestir finni eitthvađ viđ sitt hćfi. Hins vegar er ljóst ađ ekki er hćgt ađ halda úti ćfingum ef fćrri en 4-5 mćta. Viđ óskum ţess ađ foreldrar hvetji börnin til ástundunar, ţau ákveđi hvađ skuli ćfa í vetur og mćti á ţćr ćfingar.  

 

Mánudagar: 15:00 - 16:30 Borđtennis og badminton/blak (frjálsar) Allir

Mánudagar: 17:30 - 18:30 Körfubolti 5.-8. bekk

Ţriđjudagar: 15:00 - 16:30 Glíma (byrjar í október)

Ţriđjudagar: 19:00-21:30 Frjálsar (byrja 4. október)

Miđvikudagar: 15:00 - 16:30 Knattspyrna/Handknattleikur

Miđvikudagar: 18:00 - 19:00 Körfubolti á HELLU

Fimmtudagar 15:00 - 16:00 Fimleikar

Sunnudagar 16:00-17:00 Körfubolti á HELLU

Hlökkum til ađ sjá ykkur í vetur.

Vertu Garpur til líkama og sálar!


Frí í frjálsum í september

Ćfingar í frjálsum hefjast 4.október ađ ţessu sinni, ćfingatafla vetrarins mun birtast fljótlega á síđunni :-)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband