Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Bundiđ fyrir rúlluenda!

Jćja Garpar stórir og smáir. Mánudagskvöldiđ 25. júlí, annađ kvöld, klukkan 20.00 ćtlum viđ ađ reyna ađ fjölmenna og binda fyrir enda á nokkrum rúllum til styrktar félaginu okkar. Rúllurnar eru í Fosshólum og Ţjóđólfshaga. Frekari upplýsingar má fá hjá Hörpu Rún í síma 868 5196.

Mćtum nú sem flest, ţví ţá tekur ţetta enga stund, og styđjum viđ bakiđ á Garpinum okkar!

 


Fjáröflun!

Hć Garpar!

Okkur hjá Garpinum hefur bođist ađ binda fyrir rúlluenda í fjáröflunarskini fyrir félagiđ. Um er ađ rćđa rúmlega 1000 rúllur sem er ekki lengi gert ţegar allir leggjast á eitt. Ţessvegna vćri alveg frábćrt ef sem flestir myndu sjá sér fćrt ađ hjálpa til og styrkja félagiđ okkar. Ţeir sem hafa áhuga á ađ vera međ hafi samband viđ Hörpu Rún í síma 8685196.

Margar hendur vinna létt verk!

Áfram Garpur!


Engin frjálsíţróttaćfing ţriđjudaginn 12. júlí!

Garpar athugiđ!

Ţriđjudaginn 12. júlí nk. Á MORGUN, fellur frjálsíţróttaćfingin á Brúarlundi niđur. Í nćstu viku, ţriđjudaginn 19. verđur hinsvegar ćfing eins og venjulega.

Endilega hjálpiđi til viđ ađ láta ţetta berast!



Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband