Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Frjálsíţróttamótiđ á Selfossi

Nokkrir Garpar fóru á fjrálsíţróttamót á Selfossi um helgina og stóđu sig auđvitađ vel ađ vanda. Hér eru nokkrar myndir af mótinu.

Hildur Jónsdóttir varđ í 2 sćti í langstökki í sínum aldursflokki, Jóhanna Sigrún í 2. sćti í 60 metra hlaupi og langstökki, Jóhanna varđ í 1. sćti í 800 metra hlaupi og Hildur í 2. sćti. Margrét Rún varđ í 1. sćti í 100 metra hlaupi og 2. sćti í 80 metra grindahlaupi, 3. sćti í 800 metra hlaupi og 3. sćti í langstökki. Ţá urđu Margrét Rún og dvergarnir í 2. sćti í bođhlaupi :-) Úrslit eru ađ finna á fri.is.  

Ţátttekendur hefđu mátt vera fleiri og auđvitađ vildum viđ ađ veđriđ hefđi veriđ betra, en ţetta var mjög skemmtilegt og mćtum galvösk ađ ári.

Margrét Rún á lokaspretti í bođhlaupinuFrjálsíţróttamót Selfossi 11. júní 2011 still upp fyrir 800 metranaFrjálsíţróttamót Selfossi 11. júní 2011 Margrét Rún og dvergarnir kepptu í bođhlaupi


Íţróttahátíđ HSK fyrir 14 ára og yngri 11 júní nćstkomandi

 

27. Íţróttahátíđ HSK verđur haldin á Selfossi laugardaginn 11. júní og hefst kl. 10:00. Keppt verđur í frjálsíţróttum í flokkum 14 ára og yngri. Í frjálsíţróttum verđur keppt á hérađsleikunum, sem eru fyrir keppendur 10 ára og yngri og á aldursflokkamótinu, sem er fyrir 11 - 14 ára.

Vonast er til ađ fjölskyldur keppenda fjölmenni. tilvaliđ er ađ fara í útilegu á Selfoss, en hátíđin Kótelettan verđur haldin á Selfossi ţessa helgi. Góđ tjaldstćđi eru á stađnum og ýmis afţreying á svćđinu, sem hćgt er ađ njóta fyrir eđa eftir keppni á Íţróttahátíđinni.

Keppni hefst kl. 10:00 á laugardeginum og stendur til kl. 15:00. Keppendur mega keppa ađ hámarki í 5 greinum, auk bođhlaups. Ţeim er ekki heimilt ađ keppa upp fyrir sig í aldri, nema innan sama móts, í ţeim greinum sem ekki er bođiđ upp á í viđkomandi aldursflokki. Tímaseđil má sjá á mótaforiti FRÍ, á www.fri.is á nćstu dögum.

 

Keppnisgreinar:

Aldursflokkamót HSK

Stúlkur og piltar 14 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - 4x100 m bođhlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp – spjótkast – 80m grindahlaup.

Stúlkur og piltar 13 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp – spjótkast -80m grindahlaup.

Stúlkur og piltar 12 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.

Stúlkur og piltar 11 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.

 

Hérađsleikar HSK

Stúlkur og piltar 10 ára: 60 m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 800 m.

Stúlkur og piltar 9 ára og yngri: 60 m – langstökk

 

Verđlaun á hérađsleikum og aldursflokkamóti

Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir ţrjú fyrstu sćtin í hverri keppnisgrein á aldursflokkamótinu í frjálsum. Á hérađsleikunum fá allir ţátttakendur viđurkenningu fyrir ţátttökuna. Veitt verđur viđurkenning til stigahćsta einstaklings og besta afrek einstaklings samkvćmt stigatöflu á aldursflokkamótinu. Afreksstig eru samkvćmt venju miđuđ viđ aldursflokk, en ekki fćđingarár keppenda. Einnig verđur veitt viđurkenning fyrir sigur í stigakeppni félaga á aldursflokkamótinu.

Skráningarfrestur

Skráningarfrestur í keppnisgreinar á Íţróttahátíđinni er til kl. 23:00 fimmtudaginn 9. júní nk. Mikilvćgt er ađ skila fyrir ţann tíma. Garpskrakkar sem hafa áhuga á ađ skrá sig hafi samband viđ Halla Gísla í síma 896-9539.

Um ađ gera ađ fjölmenna! Áfram Garpur!


Frjálsar í sumar!

Ţá eru frjálsíţróttirnar ađ komast af stađ aftur eftir maí frí. Fyrsta ćfing sumarsins er á morgun, ţriđjudaginn 7. júní kl. 20.30 - 22.00 á Brúarlundi.Ţetta er eina ćfingin sem verđur fyrir HSK mót 14 ára og yngri sem verđur á Selfossi laugardaginn 11.júní. Svo ţađ er sérlega mikilvćgt ađ allir mćti og láti skrá sig niđur.

Ćfingar í sumar verđa á ţriđjudögum, á Brúarlundi á milli 20.30 - 22.00.

Sjáumst hress og kát!

 


Leikjanámskeiđ!!

Hiđ árlega leikjanámskeiđ U.M.F Ingólfs, Markihvols, Ásahrepps og Í.Ţ.F Garps fyrir 6-12 ára verđur ađ Laugalandi í 8 daga og byrjar miđvikudaginn 8.júní og endar 21. júní. Núna byrjar námskeiđiđ kl. 12.30 til 15.00.

Kennari verđur Guđni Sighvatsson. Ţáttökugjald er 5000 kr.

Skráning hjá Ţresti í s. 487 8099/896 9968 eđa Kjartani í s. 487 6532

Hvetjum alla krakka til ađ fjölmenna :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband