Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Íţróttir og nammi............

Af gefnu tilefni viljum viđ benda á ađ íţróttaćfingar og sćlgćtisát passa ákaflega illa saman. Ţađ eru vinsamleg tilmćli til allra garpa ađ borđa ekki sćlgćti fyrir og á ćfingum, enda passar sćlgćtisát illa međ íţróttum ţar sem hollusta og heilbrigđi eru í fyrirrúmi!

Ađalfundur Íţróttafélagsins Garps

Ađalfundur Íţróttafélagsins Garps verđur haldinn á Laugalandi fimmtudagskvöldiđ 24. febrúar kl 20. Hefđbundin ađafundardagskrá, fundarstjóri Engilbert Olgeirsson. Viđ hvetjum sveitunga til ađ fjölmenna á fundinn.

Stjórnin


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband