Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011
29.12.2011 | 12:17
Frjálsíţróttaćfing verđur 3. janúar
Fyrirhugađ er mót í Reykjavíkinni sunnudaginn 8. janúar og svona til ađ hrista nú af sér jólasteikina og smákökurnar verđur ćfing á ţriđjudagskvöldiđ 3. janúar fyrir 11 ára og eldri frá kl 19:00-21:00.
Ţetta er HSK mót 11 14 ára og 15 - 22 ára og verđur í frjálsíţróttahöllinni í Laugardal, mótiđ hefst kl.10:00 og stendur til kl.14:00. Ţeir sem hafa í hyggju ađ fara á mótiđ í Reykjavík láti Halla Gísla vita uppá skipulagningu á akstri og skráningu:-)
Garpur óskar ykkur farsćldar á komandi ári og ţakkar samfylgdina á ţví gamla!
Njótiđ áramótanna:-)
Bloggar | Breytt 2.1.2012 kl. 19:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2011 | 14:05
Jólakveđja frá Íţróttafélaginu Garpi
Íţróttafélagiđ Garpur óskar öllum sveitungum nćr og fjćr gleđilegra jóla og farsćldar á nýja árinu.
Ţökkum samstarf og ánćgjulegar samverustundir á liđnu ári og vonast til ađ sjá ykkur full orku og gleđi á nýju ári :-)
Nánar um hvenćr ćfingar hefjast á nýju ári síđar eđa ţegar nćr dregur áramótum.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)