Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Góđar Garpsfréttir

Garpur sendi 13 keppendur á HSK mót í borđtennis á Hvolsvelli föstudaginn 25. nóvember sl. Oft veriđ fleiri og nú vantađi inn í eldri hópinn en ţetta gengur upp og niđur. 

 

Krakkarnir stóđu sig vel ađ vanda og hér eru úrslit garpa:

 

Jana Lind Ellertsdóttir lenti í 4. sćti af 14 keppendum í flokki 12 ára og yngri.

 

Smári Valur Guđmarsson lenti í 1. sćti af 15 keppendum í sama flokki.

 

Í flokk 13-14 ára kepptu 10 keppendur og okkar strákar fjórir röđuđu sér í efstu fjögur sćtin. 

 

1. sćti Elvar Kristinn Benediktsson

2. sćti Ómar Högni Guđmarsson

3-4 sćti Óttar Haraldsson

3-4 sćti Daníel Freyr Steinarsson

 

Í flokk 13-14 ára stúlkna kepptu 5 keppendur. 

 

Ţar í 4. sćti lenti Guđbjörg Viđja Antonsdóttir. 

 

Viđ óskum ţessum efnilegu görpum til hamingju međ árangurinn og ţökkum Guđna Sighvats góđa fylgd á mótiđ:-)


Skákmađur/kona óskast!

Sveitakeppni HSK í skák er haldin ţann 23. nóvember í Selinu á Selfossi kl 19:30.  

 

Óskađ er eftir ţáttakendum fyrir Garp á sveitakeppni HSK. Tefldar verđi atskákir og skipa fjórir einstaklingar hverja sveit, óháđ aldri eđa kyni. Hugsanlega eru komnir 2-3 keppendur en ţađ vantar einn.  Skráning er til 21. nóvember.  Áhugasamir skrái sig í athugasemdareitinn hérna fyrir neđan fyrir 21. nóvember.


Haustfréttir

Starfiđ hjá Garpinum er komiđ á fullt skriđ ţennan veturinn. Hér koma nokkrir fréttapunktar af starfinu ţađ sem af er:

 

Körfuboltinn fer vel af stađ í samstarfi viđ Heklu. Ţađ eru á milli 15-20 á ćfingu, ţaraf á milli 5-8 frá okkur sem er mjög ánćgjulegt. Stefnt er á tvö mót eftir áramót og jafnvel ađ fara fyrir áramót í ćfingabúđir í Vík yfir helgi.

Nýjungin mánudagsfrjálsar međ Guđrúnu Heiđu Bjarnadóttur ganga vel. Ţađ eru yfirleitt frekar yngri sem koma. Allir hita upp saman og svo fara ţau í sérćfingar međ Guđrúnu eđa í borđtennis eđa badminton međ Guđna Sighvatssyni. Ţau hafa ađeins veriđ ađ flakka á milli og ţađ hefur gefist vel. Guđrún er međ góđar ćfingar og yngri stelpurnar eru međ stjörnur í augunum.

 

Halli Gísli er sem fyrr međ frjálsíţróttaćfingar á ţriđjudagskvöldum. Stefnt er á ađ senda nokkra keppendur á Silfurleika ÍR um miđjan nóvember ef áhugi er fyrir hendi hjá börnum og foreldrum.

Breyting varđ á fótboltanum. Yngri krakkar eru farin ađ nćta meira. Nú mćta 5-6 galvaskir drengir úr fyrsta bekk, sem er hiđ besta mál. Salnum skipt í tvennt og eldri hinum megin svo enginn verđi skotinn niđur.

Glímumót fyrir skemmstu. Ţangađ fóru í kring um 6 keppendur og allir á pall. Glímukrakkar hjá Garpi standa sig gríđarlega vel og mikill áhugi.

Fimleikar hjá Maríu hafa gengiđ vel. Erum ađ fá eitthvađ af ungum stelpum frá Hellu, jafnvel leikskólaaldri. Vonir eru um ađ geta međ tímanum tćkjavćtt íţróttahúsiđ međ tilliti til fimleikanna. Garpur hefur veriđ ađ bjóđa uppá vel sóttar ćfingar fyrir allt svćđiđ í ţessari íţróttagrein.


Upplýsingar um Silfurleika ÍR 19. nóv.

Vakin er athygli á ađ keppendur komi sér sjálfir á stađinn međ forráđamanni, skráning skal berast ţjálfurum fyrir 14. nóvember, Garpur greiđir mótgjald fyrir ţá sem vilja fara á mótiđ :-)  

SILFURLEIKAR ÍR

Laugardalshöllinni – Laugardaginn 19. nóvember 2011

Frjálsíţróttadeild ÍR heldur hina árlegu Silfurleika ÍR í flokkum 17 ára og yngri í Laugardalshöllinni laugardaginn 20. nóvember n.k.  Mótiđ er nefnt SILFURLEIKAR til ađ minnast afreks ÍR-ingsins Vilhjálms Einarssonar sem vann til silfurverđlauna í ţrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourn í Ástralíu áriđ 1956.  Silfurleikar ÍR er opiđ mót sem hefur átt miklum vinsćldum ađ fagna undanfarin ár, sem dćmi um ţađ voru ţátttakendur í fyrra 543 talsins frá 24 félögum.

Keppnisflokkar, keppnisgreinar, keppnisfyrirkomulag og tímarammi

Tímaramminn sem hér er gefinn getur hnikast ađeins til ţegar skráningar liggja fyrir. Drög ađ tímaseđli má finna á heimasíđu deildarinnar.

10 ára og yngri:

Fjölţraut í anda krakkafrjálsra verđur fyrir 10 ára og yngri. 8 ára og yngri verđa saman í hópum og 9 til 10 ára saman í hópum. Um er ađ rćđa sitthvora ţrautabrautina. Ítarlegar upplýsingar um fjölţrautina er ađ finna á heimasíđu deildarinnar á slóđinni: http://ir.is/Deildir/Frjalsar/UmFrjalsithrottadeildIR/Nefndirograd/Framkvaemdanefndmota/Thrautabraut/

Fjölţrautin  hefst kl. 9 og lýkur međ verđlaunaafhendingu fyrir kl. 11.

11 ára

Keppnisgreinar: 60m, ţrístökk, hástökk, kúluvarp, 600m.

Tímarammi: Kl: 9 -13

12 ára

Keppnisgreinar: 60m, ţrístökk, hástökk, kúluvarp, 600m.

Tímarammi: Kl:11:30 – 15:30

13 ára

Keppnisgreinar: 60m, 60m grindahlaup, 200m, 600m, ţrístökk, hástökk og kúluvarp.

Tímarammi: Kl: 11:30 - 17:00

14 ára

Keppnisgreinar: 60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, ţrístökk, hástökk og kúluvarp.

Tímarammi: Kl: 11:30 - 18:00

15 ára

Keppnisgreinar: 60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, ţrístökk, hástökk og kúluvarp.

Tímarammi: Kl: 13:00 - 18:00

16 - 17 ára

Keppnisgreinar: 60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, ţrístökk, hástökk og kúluvarp.

Tímarammi: Kl: 13:30 - 18:30

Vinsamlega athugiđ eftirfarandi vel:

Hástökk

Vegna mikillar ţátttöku undanfarin ár hefur veriđ ákveđiđ ađ ef stökkhópar eru fjölmennari en 28 í hástökki verđur skipt upp í tvo stökkhópa. Byrjendur (hópur B) og ţeir sem lengra eru komnir (hópur L). Ţađ er ţví mjög mikilvćgt ađ ţjálfarar skrái inn árangur í mótaforritiđ um leiđ og keppendur eru skráđir til leiks.

Byrjunarhćđir verđa sem hér segir:

B                                    L

Piltar                11 ára 0,90 m                           1,10 m

Stúlkur             11 ára 0,90 m                           1,10 m

Piltar                12 ára 1,00 m                           1,15 m

Stúlkur             12 ára 1,00 m                           1,15 m

Stúlkur             13 ára 1,10 m

Piltar                13 ára 1,10 m

Stúlkur             14 ára 1,15 m

Piltar                14 ára 1,25 m

Stúlkur             15 og eldri ára 1,25 m

Piltar                15 og eldri ára 1,40 m

Kúluvarp

Í kúluvarpi 11 ára verđur fyrirkomulagiđ ţannig ađ allir fá ţrjár tilraunir. Hver og einn kastar ţrisvar í röđ og ađeins lengsta kast er mćlt.

Í flokkum 12, 13 og14 ára eru ţrjár tilraunir á mann.

Í flokki 15 og 16 - 17 ára eru ţrjár tilraunir á mann og 8 bestu fara áfram í úrslit og fá ţrjú köst í úrslitum.

Hlaup

Í öllum hlaupum gilda bestu tímar. Ekki er um ađ rćđa úrslitahlaup. Mikilvćgt er ađ ţjálfarar gefi upp bestu tíma hlauparanna ţannig ađ hćgt sé ađ rađa í riđla eftir tímum. Ţetta er sérlega mikilvćgt í eldri aldurshópum í 200m hlaupinu.

Ţrístökk

Í aldursflokkum 11, 12 og13 ára eru ţrjár tilraunir á mann.

Hjá 14 ára eru fjórar tilraunir á mann

Hjá 15 og 16 - 17ára eru ţrjár tilraunir á mann og 8 bestu fara í úrslit og fá ţrjú stökk í úrslitum.

Tímaseđill

Keppni hefst kl. 09:00 og mótslok eru áćtluđ laust fyrir kl. 18:30 

Drög ađ  tímaseđli eru á slóđinni: http://ir.is/Deildir/Frjalsar/FrjalsithrottavidburdirIR/SilfurleikarIR/ Endanlegur tímaseđill verđur settur á netiđ og sendur út eftir ađ skráningu lýkur í síđast lagi kl. 18:00 föstudaginn 18. nóvember.

Verđlaun

10 ára og yngri:             Allir fá verđlaunapening fyrir ţátttöku. 

11 - 16 ára:                    Verđlaunapeningar fyrir fyrstu ţrjú sćtin í hverri grein.

Skráning                  

Skráningar berist í gegnum mótaforrit FRÍ (www.fri.is) eigi síđar en ţriđjudagskvöldiđ 15. nóvember. Senda ţarf upplýsingar um liđsstjóra í ţrautabraut og ţau félög sem eru međ fleiri en 12 keppendur í hóp í ţrautabraut ţurfa ađ senda hópaskiptingu á netfangiđ margret1301@gmail.com ásamt upplýsingum um nafn liđsstjóra.

Skráningar eftir ađ skráningarfrestur rennur út ţarf ađ senda í tölvupósti á undirritađa og skráningargjaldiđ tvöfaldast.

Ţátttökugjald

2500 kr pr mann. Tvöfalt skránngargjald ef keppandi er skráđur eftir ađ skráningarfrestur er liđinn.

Ţátttökugjöld greiđast inn á reikning Frjálsíţróttadeildar ÍR: 0115-26-14004

Kt. 421288-2599. Kvittun sendist á helgaje@internet.is. 

Óskađ er eftir ađ hvert félag geri upp í einni heild fyrir keppendur sína.

Nánari upplýsingar          

Nánari upplýsingar um mótiđ er finna inn á heimasíđu deildarinnar www.ir.is/frjalsar  eđa hjá

Margréti Héđinsdóttur, 8212172 – margret1301@gmail.com

                                                                      

F.h. Frjálsíţróttadeildar ÍR

Margrét Héđinsdóttir formađur


Glímugarpar standa sig vel :-)

Meistaramót 15 ára og yngri í glímu:

Meistaramót 15 ára og yngri í glímu var haldiđ á Hvolsvelli sl. laugardag. HSK sendi öflugt liđ til leiks sem vann stigakeppni ţátttökuliđa međ yfirburđum. Fjöldi keppenda frá sambandinu vann til verđlauna  og er ţeirra getiđ hér ađ neđan.  Heildarúrslit mótsins má sjá á www.glima.is

Verlaunahafar HSK:

Stúlkur  10 ára  

1. Sigurlín Arnarsdóttir               

3. Rósa Kristín Jóhannesdóttir

Stúlkur  11 ára, stćrri                     

2. Bóel Rún Jónsdóttir

3.-4. Rakel Sara Hjaltadóttir

Stúlkur  11 ára, minni         

2. Jana Lind Ellertsdóttir

3. Sigríđur Magnea Kjartansdóttir

Stúlkur  12 ára                                 

1. Sif Jónsdóttir

2. Belinda Margrét Birkisdóttir

Stúlkur  13 ára                                 

1.-2. Sóley Erna Sigurgeirsdóttir

1.-2. Hanna Kristín Ólafsdóttir

Stúlkur  14 ára                                 

1. Guđrún Inga Helgadóttir

2. Kristín Lilja Sigurjónsdóttir

3. Raquel Sofia Jónasdóttir

Stúlkur  15 ára                                 

2.Vilborg Rún Guđmundsdóttir

Strákar  10 ára                                                 

1. Sindri Ingvarsson

2. Sölvi Freyr Jónasson

3. Sölvi Svavarsson

Strákar  11 ára, stćrri                     

1. Smári Guđnason

Strákar  11 ára, minni         

3. Guđni Steinarr Guđjónsson


Strákar  12 ára                                

1. Eiđur Helgi Benediktsson

3. Sćmundur Arnarson

Strákar  13 ára                                           

2. Ţorgils Kári Sigurđsson

3. Egill Björn Guđmundsson

Garpar eru efnilegir :-)  Til hamingju!


Kvennaliđ Garps í 2. sćti

Blakliđ Garpskvenna 24.10.2011Ţessar vösku konur keppa undir merkjum Garps og urđu í 2. sćti á blakmóti sem haldiđ var á Hvolsvelli ţann 24.10.2011. Viđ óskum ţeim innilega til hamingju međ árangurinn.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband