Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Unglingamót HSK

Já unglingamót HSK var haldiđ á Laugarvatni 26. júlí, mánudagskvöldiđ, og Garpur átti 4 keppendur. Ţví miđur voru margir af okkar unglingum bundnir í vinnu, á ferđalögum eđa meiddir ađ ţessu sinni. En ţau Harpa Rún, Ármann Óli, Einar Ţorri og Rökkvi Hljómur stóđu sig međ prýđi, öll skiluđu verđlaunum í hús og hefđi veriđ gaman ađ sjá hvert ţađ hefđi skilađ okkur í stigakeppninni ef allir hefđu komist. En ţađ verđur bara nćst!

Áfram Garpur!! :)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband