Bloggfćrslur mánađarins, mars 2010

Garpar ársins 2009

Minnum á ađ afreksmenn Garps verđa heiđrađir á páskabingóinu í kvöld !!  

Garpur óskar öllum "Görpum" gleđilegra páska og hlakkar til ađ hitta ykkur eldhress á ćfingum eftir páska :-)

 

p.s.: helst ekki borđa yfir ykkur af páskaeggjum........!!


Frjálsíţróttamót á mánudag!!

Nú ţurfum viđ ađ sýna og sanna ađ viđ getum brugđist hratt viđ!

Ég fékk símtal frá Dímonarmönnum í gćrkvöldi og ţeir ćtla ađ halda fjölţrautarmót í frjálsum á mánudaginn klukkan 4! Ţeir vita náttúrlega hvađ viđ erum góđ og ćtla ađ láta okkur vita svona seint svo viđ komumst kannski ekki :) Nei ég er nú ađ grínast en viđ ţurfum samt ađ sýna ađ viđ getum skipulagt okkur hratt.

Ţetta mót er bara fyrir 5.-10. bekk. Greinar verđa venjulegar, hástökk, kúla, langstökk án atrennu og ţrístökk án atrennu. Hugsanlega spretthlaup líka. Allir fá skjal međ sínum árangri og stigahćstu í hverjum flokki fá líka einhver verđlaun. Svo verđur grill á eftir í bođi Dímonar. Krakkar, ef ţiđ sjáiđ ţetta, mörg ykkar hafa veriđ á svona móti áđur og ţiđ vitiđ hvernig ţetta virkar. Byrjađ kl. 16.00 og búiđ kannski hálf sjö eđa sjö.

Enn og aftur, allir ţurfa ađ hjálpa til í ţessu. Ţeir sem vita af mótinu ţurfa ađ láta sína félaga vita. Guđni nćr í 5. og 6. bekk í dag og ţau vita ţetta en eldra liđiđ má ekki gleymast. Ţví nú viljum viđ auđvitađ fá allan stóra hópinn sem hefur mćtt á ćfingar undanfariđ,ţetta er fínt tćkifćri til ađ prófa ađ keppa!!

Viđ ćtlum ađ biđja foreldra ađ keyra og svo vćri auđvitađ frábćrt ef einhverjir vildu vera starfsmenn. Ef einhverja vantar far geta ţeir hringt í mig (8969539) og viđ finnum út úr ţví. En ţađ ţarf einhverja foreldra líka ef viđ verđum 20 eđa fleiri sem alveg gćti gerst.

Koma nú krakkar!! Fjölmennum og sýnum ţeim í Dímon ađ viđ erum á tánum! Og auđvitađ miklu flottara liđ en ţau :)

Kveđja Halli Gísli

 

 


Tilkynning!!

Sćl öll.

Ţar sem salurinn á Laugalandi er upptekinn nćsta ţriđjudag ákváđum viđ ađ frjálsíţróttaćfingin falli niđur í nćstu viku. Hugmyndir voru um ađ halda hana á fimmtudagskvöldiđ í stađinn en ţá er sameiginleg árshátíđ skólanna haldin á Laugalandi svo ţađ gengur heldur ekki. Nćsta ćfing verđur ţví ţriđjudaginn 30. mars. Sjáumst ţá!

Kveđja, ţjálfarar.


Úrslit af frjálsíţróttamótinu á Selfossi 7. mars

Garpar stóđu sig vel á frjálsíţróttamótinu sem var á Selfossi ţann 7. mars, föngulegum hópur ţar á ferđ og flestir í nýjum bolum og göllum.  Viđ áttum marga "Garpa" í 1-3 sćti. Í 30m spretthlaupi stúlkna vermdi Garpur öll fyrstu sćtin og 2 sćti í 10 ára og yngri og 9 ára og yngri. Í langstökki án atrennu hjá 9 ára hnátum og yngri áttum viđ hjá Garpi 2. sćti og 1. og 3. sćti í 10 ára og yngri stúlkna. Í skutlukasti 9 ára hnáta áttum viđ 2 sćti.  Nánar um úrslit má finna á http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/media/vmot1349.htm

ÁFRAM GARPUR !!


Meistaramót í frjálsum!

Meistaramót 11-14 ára í frjálsum verđur haldiđ í Laugardalshöll um helgina. Nú eiga allir keppendur Garps ađ hafa fengiđ miđa međ öllum helstu upplýsingum. Ţađ verđur rúta frá Selfossi á laugardagsmorguninn, gisting í Laugarnesskóla um nóttina og rúta á Selfoss aftur á sunnudaginn.

Garpur á heila níu keppendur á mótinu. Í flokki 11 ára keppa Fanney Ósk, Guđbjörg Viđja og Rakel Ingibjörg. Í flokki 12 ára keppa Sigrún Birna, Sigríđur Áslaug, Margrét Heiđa og Sigurđur Smári. Og í flokki 13 ára keppa Margrét Rún og Eyţór Trausti.

Jóhanna Ţorbjörg ćtlar ađ fylgja hópnum fyrir hönd Garps.

Krakkar, viđ skulum öll hugsa til ykkar um helgina, gangi ykkur frábćrlega vel og reyniđ ađ gera ykkar besta! Hvet alla til ađ senda kveđjur til ykkar hér inná síđuna. Ţiđ eruđ langflottust :)

Halli Gísli


Fundargerđ ađalfundar Garps 21.02.2010

Ađalfundur Garps 21.02.2010 ađ Laugalandi

 Fundarstjóri: Jóhanna Hlöđversdóttir

Fundarritari: Herdís Styrkársdóttir 

Jóhanna setti fundinn og bauđ fundargesti velkomna.

1.       Skýrsla Stjórnar: Jóhanna fór yfir skýrslu formans ásamt skýrslum ţjálfara. Haraldur Gísli fór yfir frjálsíţróttaskýrslu. Sumarćfingar rćddar en ekki var mikil ţátttaka á ţeim ćfingum en hún er mikil í vetur. Góđ ţátttaka hefur veriđ á innansýslu mótum og ţau hafa heppnast mjög vel.  Haraldur Gísli lýsti yfir mikilli ánćgju međ ţátttöku foreldra sem felst m.a. í akstri á mót og ađstođ á ţeim. Kristinn sagđi frá ţví hvađ hefđi veriđ ađ gerast í glímunni en mikill áhugi hefur veriđ á henni.  Keppendur frá Garpi tóku ţátt í ţremur mótum og stóđu sig međ prýđi.    

2.       Ársreikningur Guđrún fór yfir  ársreikning Garps en lítillegt tap hefur veriđ á rekstri félagsins í ár.  Ógreiddur um áramót er styrkur frá Rangárţingi Ytra vegna ársins 2009. Einnig vantađi styrk frá Ásahreppi vegna ársins 2009 en beiđni hefur nýlega verđi send til Ásahrepps varđandi ţađ. Tap af sölu íţróttagalla var um 80,000,- (ađallega vegna systkinaafsláttar) og ógreiddir gallar eru 112.300,-  og er ţađ mjög miđur ađ merktir gallar fáist ekki greiddir.  Ţjálfunarkostnađur hefur aukist mikiđ síđustu 2 ár og munar ţar mestu um akstur ţjálfara.  Styrkur frá velunnara Garps, Guđna á Ţverlćk, nam rúmlega 500,000,- og er stór hluti af ţess ađ Garpur hefur getađ bođiđ gjaldfrjálsar ćfingar.  

3.       Kosning stjórnar Hörpu faliđ ađ finna nemanda úr Laugalandsskóla í stjórn Garps sem yrđi fulltrúi iđkennda. Jóhanna fór yfir hvađ felst í starfi formanns Garps . Stjórn Garps bauđ upp á nýliđun í stjórn félagsins. Í stjórn félagsins áriđ 2010 sitja:

Formađur: Jóhanna Hlöđversdóttir

Gjaldkeri: Guđrún Arnbjörg Óttarsdóttir

Ritari: Herdís Styrkársdóttir

Međstj.: Margrét Harpa Jónsdóttir, Karen Engilbertsdóttir, Óđinn Burkni Helgason.   Ţjálfarar hafa rétt til fundarsetu međ málfrelsi og tillögurétt.  

4.       Önnur mál

ˇ         Sameining Ađalfundur Garps haldinn ađ Laugalandi 21. Febrúar 2010  samţykkti samhljóđa eftirfarandi ályktun. : Mikil ánćgja hefur veriđ međ störf Garps. Bođiđ hefur veriđ upp á átta mismunandi íţróttagreinar.  Ćfingar eru mjög vel sóttar bćđi í samfellu viđ skóladag nemenda og á kvöldin. Er ţađ stór liđur í félagslífi nemenda  sem sćkja ćfingarnar  međ gleđi yfir ţví ađ hitta félaga sína í skemmtilegu íţróttastarfi. Félagiđ er vel rekiđ.  Garpur hefur sýnt vilja til samstarfs međ sameiginlegum ćfingum međ öđrum félögum í sveitarfélaginu en ađsókn hefur veriđ drćm. Ađalfundur sér ekki ávinning af ţví fyrir Garp ađ sameinast öđrum félögum.  

ˇ         Rćtt um enn meiri ţátttöku foreldra á frjálsíţróttaćfingum t.d. međ ţví ađ  vera sjálfbođaliđar á ćfingum. Međ ţví mćtti spara ţjálfunarkostnađ  og/eđa jafnvel fjölga ćfingum. Hugmynd um ađ útbúa lista yfir foreldra sem gćtu hugsađ sér ađ taka ţátt.

ˇ         Rćtt um fjáröflunarađferđir fyrir Garp ţar sem krakkarnir myndu leggja sitt af mörkum.

ˇ         Stjórn Garps gerir ţá kröfu til ţjálfara Garps ađ ţjálfarar skrái hjá sér og skili inn til stjórnar fjölda iđkennda og keppenda á hverri ćfingu.

ˇ         Stefnt verđur einnig ađ ţví ađ lćkka aksturskostnađ vegna ţjálfunar.

ˇ         Rćtt um ađ stofna einhverskonar netsíđu ţar sem skráđar verđa upplýsingar frá ţjálfurum og fleira.

ˇ         Harpa Rún hefur áhuga á ađ setja upp leiksýningu međ Görpurum til fjáröflunar.

Fundi slitiđ kl 22.30


Áfram Garpur!!

Sćl öll. Ţađ var fín ćfing í kvöld í frjálsunum. Ég skráđi niđur 10 keppendur á hérađsleikana á sunnudaginn. Ţađ eru Íris Ţóra, Sigurlín, Brimrún Eir, Dagný Rós, Jóhanna Sigrún, Jónína, Ţóra Björg, Sóley, Hildur og Halla Ţórdís. Strákar! Hvar eruđi??!!  En svo ţađ sé á hreinu ţá má skrá keppendur fram á fimmtudagskvöld!! Viđ ţjálfararnir ćtlum ađ reyna ađ mćta öll og vonandi verđa allir í stíl í Garpsgalla eđa bol og stríđsmálađir. Einhverja vantađi samt boli og ţarf ađ reyna ađ bjarga ţví fyrir sunnudag. Ţađ lítur vel út međ akstur, verum bara í sambandi svo allir verđi öruggir međ far. Ţeir sem vilja skrá sig geta hringt beint í mig í síma 8969539 eđa talađ viđ Guđna fyrir fimmtudagskvöld.

Fjölmennum á mót, málum Selfoss bláan og skemmtum okkur frábćrlega!!:)

Halli Gísli.


Hérađsleikar í frjálsum

Sćlir krakkar og forráđamenn!

 Halli Gísli bađ mig ađ minna ykkur á ađ mćta vel á ćfingu á morgun. Framundan nćstu helgi eru Hérađsleikar HSK á Selfossi og ţá ćtla Garpar ađ fjölmenna. Ţađ er ţví nauđsynlegt ađ mćta vel á morgun og 

 ekki er verra ađ hafa foreldrana međ :-)

Ţví auđvitađ ţarf einhverja til ađ keyra allan hópinn!

Mćtum svo vel á nćstu ćfingar ţví Badminton mót og Blak mót verđur einnig í mánuđinum.

Guđni ţjálfari


MINNI Á AĐ ÍRŢÓTTAGALLARNIR ERU KOMNIR !!!

 

Vinsamlega sćkiđ gallana í Giljatang 3 til Guđrúnar. Gallarnir afhentir gegn stađgreiđslu eđa gegn kvittun fyrir innborgun. Ef greiđsla berst inn á reikning vinsamlega setjiđ nafn barns í tilvísun og kvittun á netfagniđ garpur@live.com. Get einnig komiđ greiddum göllum í skólann ef vill.

 

kv

Guđrún

gsm: 897 4884

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband