Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010
26.2.2010 | 09:01
Glíma
Jćja gott fólk!
Gott ađ sjá svona síđu í gangi sem auđveldar samskipti frá Garpi og til Garpa.
Mig langađi ađeins ađ koma inn á glímumál Garps sem hafa veriđ í deiglunni undanfariđ. Fariđ hefur veriđ ađ tvö mót og tveir bikarar komiđ til baka auk ţess sem árangur einstaklinga er góđur. Viđ eigum grunnskólameistara á Suđurlandi sem og HSK meistara sem er flottur árangur. Glímumótunum er ekki lokiđ og framundan er grunnskólamót Íslands í Glímu sem haldiđ verđur í Reykjavík í apríl. Áhugi krakkanna er til stađar og nú er um ađ gera ađ mćta á ćfingar á fimmtudögum og ćfa 2-3 ný brögđ hjá Kristni ţví andstćđingarnir verđa erfiđari á grunnskólamóti Íslands.
Framundan í apríl er einnig blakmót HSK, bćđi krakkablakmót og svo unglingamót og stefnir Garpur á ađ senda krakka á mótiđ sem vćntanlega verđur haldiđ á Hvolsvelli. Viđ ćtlum ţví ađ leggja áherslu á blak nćstu mánudaga og undirbúa okkur undir átökin.
Sjáumst hress á ćfingum!
Guđni ţjálfari
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2010 | 14:43
Garpsgallar
Nýja sendingin af Garpsgöllunum er komin og verđa gallarnir afhentir foreldrum og forráđamönnum hjá Guđrúnu í Giljatanga 3.
Verđ á göllunum er 7500,- fyrir galla sem eru undir 158 cm og 8500,- fyrir galla sem eru yfir 158 cm.
Gallarnir verđa afhentir gegn stađgreiđslu eđa kvittun fyrir innborgun á reikning Garps 0308-26-1717 kt: 430893-2389.
Einnig hćgt ađ fá Garpsboli á 1500,- kr :-)
Međ bestu kveđju,
Guđrún
gjaldkeri
gsm 897 4884
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
22.2.2010 | 14:38
Garpurinn komin á vefinn !!
Sćlir Garpar,
loksins er komin síđa fyrir Garp og er tilgangur síđunnar ađ vera upplýsingamiđill fyrir félaga í Íţróttafélaginu Garpi.
Samkvćmt síđasta ađalfundi sem fram fór 20.02.2010 er stjórn Garps skipuđ ţannig:
Formađur: Jóhanna Hlöđversdóttir
Gjaldkeri: Guđrún Arnbjörg Óttarsdóttir
Ritari: Herdís Styrkársdóttir
Međstj.: Margrét Harpa Jónsdóttir, Karen Engilbertsdóttir sem fulltrúa iđkennda og Óđinn Burkni Helgason . Ţjálfarar hafa rétt til fundarsetu međ málfrelsi og tillögurétt.
Međ bestu kveđju,
Guđrún
Bloggar | Breytt 27.2.2010 kl. 15:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)