9.1.2013 | 13:21
Mótið í frjálsum íþróttum 6. janúar 2013
vaskir garpar mættu á mót í Laugardalnum á sunnudaginn var og létu til sín taka. Úrslit mótsins er að finna á http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/urslitib2010D1.htm Garpur fékk 36 stig á mótinu. Jana Lind náði 2 sæti í spretthaupinu og 2 sæti í kúluvarpi. Sóley Kristjánsdóttir var í 3 sæti í kúluvarpi og Smári Valur í 3 sæti í kúluvarpi.
Þökkum görpum og þjálfara vasklega framgöngu á mótinu :-)
Athugasemdir
Athugum að hér er verið að tala um 11-14 ára mótið. Þessi 36 stig gáfu okkur 6. sæti þar. Á unglingamótinu fengum við síðan 80 stig í viðbót og þegar allt kom til alls gaf það 2. sætið þar.
Keppendur stóðu sig allir með prýði og voru félagi sínu til sóma að venju. Krakkar, þið eruð frábær! :)
Halli Gísli (IP-tala skráð) 10.1.2013 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.