8.11.2011 | 21:41
Haustfréttir
Starfiđ hjá Garpinum er komiđ á fullt skriđ ţennan veturinn. Hér koma nokkrir fréttapunktar af starfinu ţađ sem af er:
Körfuboltinn fer vel af stađ í samstarfi viđ Heklu. Ţađ eru á milli 15-20 á ćfingu, ţaraf á milli 5-8 frá okkur sem er mjög ánćgjulegt. Stefnt er á tvö mót eftir áramót og jafnvel ađ fara fyrir áramót í ćfingabúđir í Vík yfir helgi.
Nýjungin mánudagsfrjálsar međ Guđrúnu Heiđu Bjarnadóttur ganga vel. Ţađ eru yfirleitt frekar yngri sem koma. Allir hita upp saman og svo fara ţau í sérćfingar međ Guđrúnu eđa í borđtennis eđa badminton međ Guđna Sighvatssyni. Ţau hafa ađeins veriđ ađ flakka á milli og ţađ hefur gefist vel. Guđrún er međ góđar ćfingar og yngri stelpurnar eru međ stjörnur í augunum.
Halli Gísli er sem fyrr međ frjálsíţróttaćfingar á ţriđjudagskvöldum. Stefnt er á ađ senda nokkra keppendur á Silfurleika ÍR um miđjan nóvember ef áhugi er fyrir hendi hjá börnum og foreldrum.
Breyting varđ á fótboltanum. Yngri krakkar eru farin ađ nćta meira. Nú mćta 5-6 galvaskir drengir úr fyrsta bekk, sem er hiđ besta mál. Salnum skipt í tvennt og eldri hinum megin svo enginn verđi skotinn niđur.
Glímumót fyrir skemmstu. Ţangađ fóru í kring um 6 keppendur og allir á pall. Glímukrakkar hjá Garpi standa sig gríđarlega vel og mikill áhugi.
Fimleikar hjá Maríu hafa gengiđ vel. Erum ađ fá eitthvađ af ungum stelpum frá Hellu, jafnvel leikskólaaldri. Vonir eru um ađ geta međ tímanum tćkjavćtt íţróttahúsiđ međ tilliti til fimleikanna. Garpur hefur veriđ ađ bjóđa uppá vel sóttar ćfingar fyrir allt svćđiđ í ţessari íţróttagrein.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.