Upplýsingar um Silfurleika ÍR 19. nóv.

Vakin er athygli á ađ keppendur komi sér sjálfir á stađinn međ forráđamanni, skráning skal berast ţjálfurum fyrir 14. nóvember, Garpur greiđir mótgjald fyrir ţá sem vilja fara á mótiđ :-)  

SILFURLEIKAR ÍR

Laugardalshöllinni – Laugardaginn 19. nóvember 2011

Frjálsíţróttadeild ÍR heldur hina árlegu Silfurleika ÍR í flokkum 17 ára og yngri í Laugardalshöllinni laugardaginn 20. nóvember n.k.  Mótiđ er nefnt SILFURLEIKAR til ađ minnast afreks ÍR-ingsins Vilhjálms Einarssonar sem vann til silfurverđlauna í ţrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourn í Ástralíu áriđ 1956.  Silfurleikar ÍR er opiđ mót sem hefur átt miklum vinsćldum ađ fagna undanfarin ár, sem dćmi um ţađ voru ţátttakendur í fyrra 543 talsins frá 24 félögum.

Keppnisflokkar, keppnisgreinar, keppnisfyrirkomulag og tímarammi

Tímaramminn sem hér er gefinn getur hnikast ađeins til ţegar skráningar liggja fyrir. Drög ađ tímaseđli má finna á heimasíđu deildarinnar.

10 ára og yngri:

Fjölţraut í anda krakkafrjálsra verđur fyrir 10 ára og yngri. 8 ára og yngri verđa saman í hópum og 9 til 10 ára saman í hópum. Um er ađ rćđa sitthvora ţrautabrautina. Ítarlegar upplýsingar um fjölţrautina er ađ finna á heimasíđu deildarinnar á slóđinni: http://ir.is/Deildir/Frjalsar/UmFrjalsithrottadeildIR/Nefndirograd/Framkvaemdanefndmota/Thrautabraut/

Fjölţrautin  hefst kl. 9 og lýkur međ verđlaunaafhendingu fyrir kl. 11.

11 ára

Keppnisgreinar: 60m, ţrístökk, hástökk, kúluvarp, 600m.

Tímarammi: Kl: 9 -13

12 ára

Keppnisgreinar: 60m, ţrístökk, hástökk, kúluvarp, 600m.

Tímarammi: Kl:11:30 – 15:30

13 ára

Keppnisgreinar: 60m, 60m grindahlaup, 200m, 600m, ţrístökk, hástökk og kúluvarp.

Tímarammi: Kl: 11:30 - 17:00

14 ára

Keppnisgreinar: 60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, ţrístökk, hástökk og kúluvarp.

Tímarammi: Kl: 11:30 - 18:00

15 ára

Keppnisgreinar: 60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, ţrístökk, hástökk og kúluvarp.

Tímarammi: Kl: 13:00 - 18:00

16 - 17 ára

Keppnisgreinar: 60m, 60m grindahlaup, 200m, 800m, ţrístökk, hástökk og kúluvarp.

Tímarammi: Kl: 13:30 - 18:30

Vinsamlega athugiđ eftirfarandi vel:

Hástökk

Vegna mikillar ţátttöku undanfarin ár hefur veriđ ákveđiđ ađ ef stökkhópar eru fjölmennari en 28 í hástökki verđur skipt upp í tvo stökkhópa. Byrjendur (hópur B) og ţeir sem lengra eru komnir (hópur L). Ţađ er ţví mjög mikilvćgt ađ ţjálfarar skrái inn árangur í mótaforritiđ um leiđ og keppendur eru skráđir til leiks.

Byrjunarhćđir verđa sem hér segir:

B                                    L

Piltar                11 ára 0,90 m                           1,10 m

Stúlkur             11 ára 0,90 m                           1,10 m

Piltar                12 ára 1,00 m                           1,15 m

Stúlkur             12 ára 1,00 m                           1,15 m

Stúlkur             13 ára 1,10 m

Piltar                13 ára 1,10 m

Stúlkur             14 ára 1,15 m

Piltar                14 ára 1,25 m

Stúlkur             15 og eldri ára 1,25 m

Piltar                15 og eldri ára 1,40 m

Kúluvarp

Í kúluvarpi 11 ára verđur fyrirkomulagiđ ţannig ađ allir fá ţrjár tilraunir. Hver og einn kastar ţrisvar í röđ og ađeins lengsta kast er mćlt.

Í flokkum 12, 13 og14 ára eru ţrjár tilraunir á mann.

Í flokki 15 og 16 - 17 ára eru ţrjár tilraunir á mann og 8 bestu fara áfram í úrslit og fá ţrjú köst í úrslitum.

Hlaup

Í öllum hlaupum gilda bestu tímar. Ekki er um ađ rćđa úrslitahlaup. Mikilvćgt er ađ ţjálfarar gefi upp bestu tíma hlauparanna ţannig ađ hćgt sé ađ rađa í riđla eftir tímum. Ţetta er sérlega mikilvćgt í eldri aldurshópum í 200m hlaupinu.

Ţrístökk

Í aldursflokkum 11, 12 og13 ára eru ţrjár tilraunir á mann.

Hjá 14 ára eru fjórar tilraunir á mann

Hjá 15 og 16 - 17ára eru ţrjár tilraunir á mann og 8 bestu fara í úrslit og fá ţrjú stökk í úrslitum.

Tímaseđill

Keppni hefst kl. 09:00 og mótslok eru áćtluđ laust fyrir kl. 18:30 

Drög ađ  tímaseđli eru á slóđinni: http://ir.is/Deildir/Frjalsar/FrjalsithrottavidburdirIR/SilfurleikarIR/ Endanlegur tímaseđill verđur settur á netiđ og sendur út eftir ađ skráningu lýkur í síđast lagi kl. 18:00 föstudaginn 18. nóvember.

Verđlaun

10 ára og yngri:             Allir fá verđlaunapening fyrir ţátttöku. 

11 - 16 ára:                    Verđlaunapeningar fyrir fyrstu ţrjú sćtin í hverri grein.

Skráning                  

Skráningar berist í gegnum mótaforrit FRÍ (www.fri.is) eigi síđar en ţriđjudagskvöldiđ 15. nóvember. Senda ţarf upplýsingar um liđsstjóra í ţrautabraut og ţau félög sem eru međ fleiri en 12 keppendur í hóp í ţrautabraut ţurfa ađ senda hópaskiptingu á netfangiđ margret1301@gmail.com ásamt upplýsingum um nafn liđsstjóra.

Skráningar eftir ađ skráningarfrestur rennur út ţarf ađ senda í tölvupósti á undirritađa og skráningargjaldiđ tvöfaldast.

Ţátttökugjald

2500 kr pr mann. Tvöfalt skránngargjald ef keppandi er skráđur eftir ađ skráningarfrestur er liđinn.

Ţátttökugjöld greiđast inn á reikning Frjálsíţróttadeildar ÍR: 0115-26-14004

Kt. 421288-2599. Kvittun sendist á helgaje@internet.is. 

Óskađ er eftir ađ hvert félag geri upp í einni heild fyrir keppendur sína.

Nánari upplýsingar          

Nánari upplýsingar um mótiđ er finna inn á heimasíđu deildarinnar www.ir.is/frjalsar  eđa hjá

Margréti Héđinsdóttur, 8212172 – margret1301@gmail.com

                                                                      

F.h. Frjálsíţróttadeildar ÍR

Margrét Héđinsdóttir formađur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband