Nokkrir vaskir garpar mættu til að fela enda á rúllum og böggum í Sumarliðabæ og Fosshólum og má segja að verkið hafi gengið vel þrátt fyrir vætu og myrkur undir það síðasta. Hér eru nokkrar myndir af görpunum þegar gert var hlé á vinnu og nesti snætt :-) Takk allir duglegu garpar!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.