Fleiri endar!

Kćru Garpar! Nú eru til ennţá fleiri endar sem okkur býđst ađ fela til styrktar elsku félaginu okkar. Ţessir eru stađstettir í Fosshólum og Sumarliđabć.

Síđasta skipti gekk međ eindćmum vel, ţótt hendurnar hefđu vissulega mátt vera fleiri ;) 7 vaskir garpar földu einhver ósköp af endum og hann Pierre Davíđ fćrđi okkur svo yndislegt engjakaffi okkur til mikillar gleđi.

Margar hendur vinna fislétt verk og ađ binda fyrir rúlluenda er hressandi útivera og góđ skemmtun međ fjölskyldu og vinum. Svona fjáraflanir eru ţađ sem heldur félaginu okkar gangandi og er vonandi ađ sem flestir sjái sér hag og hamingju í ađ leggja hönd á ţann plóg.

Međ von um ađ rimpa ţessu af og sjá um leiđ sem flest garpsandlit, gömul og ný :) Áhugasamir hafi samband viđ Hörpu Rún í síma 8685196.

Stjórn Garps :)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband