Íţróttahátíđ HSK fyrir 14 ára og yngri 11 júní nćstkomandi

 

27. Íţróttahátíđ HSK verđur haldin á Selfossi laugardaginn 11. júní og hefst kl. 10:00. Keppt verđur í frjálsíţróttum í flokkum 14 ára og yngri. Í frjálsíţróttum verđur keppt á hérađsleikunum, sem eru fyrir keppendur 10 ára og yngri og á aldursflokkamótinu, sem er fyrir 11 - 14 ára.

Vonast er til ađ fjölskyldur keppenda fjölmenni. tilvaliđ er ađ fara í útilegu á Selfoss, en hátíđin Kótelettan verđur haldin á Selfossi ţessa helgi. Góđ tjaldstćđi eru á stađnum og ýmis afţreying á svćđinu, sem hćgt er ađ njóta fyrir eđa eftir keppni á Íţróttahátíđinni.

Keppni hefst kl. 10:00 á laugardeginum og stendur til kl. 15:00. Keppendur mega keppa ađ hámarki í 5 greinum, auk bođhlaups. Ţeim er ekki heimilt ađ keppa upp fyrir sig í aldri, nema innan sama móts, í ţeim greinum sem ekki er bođiđ upp á í viđkomandi aldursflokki. Tímaseđil má sjá á mótaforiti FRÍ, á www.fri.is á nćstu dögum.

 

Keppnisgreinar:

Aldursflokkamót HSK

Stúlkur og piltar 14 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - 4x100 m bođhlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp – spjótkast – 80m grindahlaup.

Stúlkur og piltar 13 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp – spjótkast -80m grindahlaup.

Stúlkur og piltar 12 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.

Stúlkur og piltar 11 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.

 

Hérađsleikar HSK

Stúlkur og piltar 10 ára: 60 m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 800 m.

Stúlkur og piltar 9 ára og yngri: 60 m – langstökk

 

Verđlaun á hérađsleikum og aldursflokkamóti

Verđlaunapeningar verđa veittir fyrir ţrjú fyrstu sćtin í hverri keppnisgrein á aldursflokkamótinu í frjálsum. Á hérađsleikunum fá allir ţátttakendur viđurkenningu fyrir ţátttökuna. Veitt verđur viđurkenning til stigahćsta einstaklings og besta afrek einstaklings samkvćmt stigatöflu á aldursflokkamótinu. Afreksstig eru samkvćmt venju miđuđ viđ aldursflokk, en ekki fćđingarár keppenda. Einnig verđur veitt viđurkenning fyrir sigur í stigakeppni félaga á aldursflokkamótinu.

Skráningarfrestur

Skráningarfrestur í keppnisgreinar á Íţróttahátíđinni er til kl. 23:00 fimmtudaginn 9. júní nk. Mikilvćgt er ađ skila fyrir ţann tíma. Garpskrakkar sem hafa áhuga á ađ skrá sig hafi samband viđ Halla Gísla í síma 896-9539.

Um ađ gera ađ fjölmenna! Áfram Garpur!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

ég fer á mótiđ, get tekiđ međ mér börn, hringiđ í síma 897 4884 ef vantar far.

Gunna (IP-tala skráđ) 10.6.2011 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband