6.6.2011 | 15:13
Frjálsar í sumar!
Ţá eru frjálsíţróttirnar ađ komast af stađ aftur eftir maí frí. Fyrsta ćfing sumarsins er á morgun, ţriđjudaginn 7. júní kl. 20.30 - 22.00 á Brúarlundi.Ţetta er eina ćfingin sem verđur fyrir HSK mót 14 ára og yngri sem verđur á Selfossi laugardaginn 11.júní. Svo ţađ er sérlega mikilvćgt ađ allir mćti og láti skrá sig niđur.
Ćfingar í sumar verđa á ţriđjudögum, á Brúarlundi á milli 20.30 - 22.00.
Sjáumst hress og kát!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.