Örleikritahátíđ Garps!

Örleikritahátíđ Garps!

Laugardaginn 30. apríl nćstkomandi ćtlar Íţróttafélagiđ Garpur ađ halda litla leikritahátíđ á Brúarlundi í Landsveit. Sýnd verđa 4 frumsamin verk eftir félaga úr leikhópi Garps.

Húsiđ opnar klukkan 15.30 og gleđin hefst svo stundvíslega klukkan 16.00! Miđaverđ eru litlar 1000 kr. fyrir fullorđna, 500 fyrir 11-16 ára og frítt fyrir 10 ára og yngri.

Bođiđ verđur upp á léttar veitingar fyrir og eftir sýningarnar og í hléi. Minnum á kaffisjóđinn!

Gestir athugiđ ađ koma klćddir eftir veđri, ein sýningin er útisýning.

Sjáumst hress og kát!

Íţróttafélagiđ Garpur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband