17.4.2011 | 19:15
Fjölţrautarmót Dímonar og Garps
Sćl veriđ ţiđ
Nćstkomandi mánudag ţann 18. apríl verđur haldiđ árlegt frjálsíţróttamót í íţróttahúsinu á Hvolsvelli.
Mótiđ er nefnt Fjölţrautamót Dímonar og Garps.
Keppni hefst kl. 15.00 á mánudaginnog stendur í u.ţ.b tvćr klukkustundir.
Keppendur fá sérstök viđurkenningaskjöl ţar sem árangur er skráđur.
Strax eftir keppni verđur keppendum bođiđ uppá grillađar pylsur og djús.
Strákar keppa sér og stelpur keppa sér. Allir eru velkomnir til keppni.
Keppt er í eftirfarandi flokkum:
8 ára og yngri:
Skutlukast.
35 metra spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
9 10 ára:
Skutlukast.
35 metra spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
11 12 ára:
Kúluvarp.
35m spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
Hástökk
13 14 ára:
Kúluvarp.
35m spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
Hástökk
15 16 ára:
Kúluvarp.
35m spretthlaup.
Langstökk án atrennu.
Hástökk
Međ von um góđa ţátttöku
Stjórn frjálsíţróttadeilda Dímonar og Garps
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.