28.2.2011 | 21:22
Íþróttir og nammi............
Af gefnu tilefni viljum við benda á að íþróttaæfingar og sælgætisát passa ákaflega illa saman. Það eru vinsamleg tilmæli til allra garpa að borða ekki sælgæti fyrir og á æfingum, enda passar sælgætisát illa með íþróttum þar sem hollusta og heilbrigði eru í fyrirrúmi!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.