Samćfing á Laugarvatni um 5.-6. nóvember

Ţađ verđur samćfing hjá HSK liđinu í frjálsum á Laugarvatni um helgina. Ćft verđur tvisvar, fyrri ćfingin er frá 16.30 til 18.30 á föstudaginn og seinni ćfingin frá 11.00 til 13.00 á laugardaginn. Ţađ er hins vegar ljóst ađ ég, Halli Gísli, kemst ekki međ svo ţađ eru foreldrar sem verđa ađ bjarga málum međ akstur. Vonandi getur ţađ gengiđ upp. Ţrír úr okkar hópi eru ákveđnir ađ mćta, ţau Sigţór, Margrét Rún og Sigrún Birna. Á ćfingu í gćr var mér sagt ađ Kolbrún, mamma hans Sigţórs mundi geta keyrt ţau en ţađ er óstađfest ennţá.

Eins og ég sagđi í gćr ţurfa ţeir sem ćtla ađ láta mig vita í síđasta lagi í kvöld, miđvikudagskvöld. Gjald fyrir ţetta er 1000 krónur á mann og inni í ţeirri upphćđ eru ćfingarnar, gisting um nóttina og pítsuveisla á föstudagskvöldinu. Ţađ sem ţarf ađ hafa međ sér er ađ sjálfsögđu íţróttaföt, koddi og sćng (eđa svefnpoki) og nesti fyrir morgunmat á laugardeginum og kannski eftir ćfingu á laugardaginn líka. Athugiđ, ţađ verđur hćgt ađ fara í sund eftir ćfinguna á föstudagskvöldiđ en ţađ er ekki innifaliđ í ţátttökugjaldinu.

Vonandi komast sem flestir og hafa gaman af. Muniđ bara ađ hafa samband í kvöld í síđasta lagi. Ţiđ getiđ hringt í mig í síma 8969539.

Halli Gísli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband