Ćfingar haustiđ 2010

Heilir og sćlir Garpar góđir,

 Garpur mun í vetur bjóđa uppá ćfingar í samfellu viđ skóla og er skipulagiđ í mótun en í grófum dráttum verđur ţađ svona.

Mánudagar: fimleikar

Ţriđjudagar: glíma og svo frjálsar um kvöldiđ 19.30 yngri hópur 20.30 eldri hópur

Miđvikudagar: Handbolti/fótbolti

Fimmtudagar: borđtennis/badminton/frjálsar

Föstudagar: sund

Vonandi finna allir eitthvađ viđ sitt hćfi :-)  Viđ höfum fengiđ til liđs viđ okkur Maríu Carmen sem ţjálfara og bjóđum viđ hana velkomna í hópinn. Guđni, Kristinn og Halli Gísli verđa á sínum stađ ađ vanda svo viđ erum heldur betur vel liđuđ :-) 

Minnum svo á íţróttadaginn á Hellu ţar sem Íţróttafélögin kynna starfsemi sína og vonumst viđ ađ sjá sem flesta Garpar ţar :-) 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband