9.8.2010 | 23:14
Æfingar
Sæl öll.
Nú er langt liðið frá síðustu færslu. En það verður æfing í kvöld, þriðjudagskvöld. Ég kemst því miður ekki en Ármann mun sjá um æfinguna og jafnvel verður Jóhanna með honum. Eftir viku gæti síðan orðið síðasta æfing sumarsins svo það er eins gott að fjölmenna.
Það eru talsverðar líkur á að verði haldið Rangæingamót í lok ágúst og kannski getum við gert eitthvað fleira skemmtilegt saman áður en sumrinu líkur. Fylgist vel með hér á síðunni því við munum setja inn fréttir jafnóðum og við vitum meira.
Kveðja, Halli Gísli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.