21.6.2010 | 23:51
Allir á Brúarlund!!
Sæl öll.
Nú verðum við öll að mæta á Brúarlund því nú þarf að skrá sig á íþróttahátíðina á laugardaginn!! Allir 14 ára og yngri mega keppa og við verðum að finna foreldra sem geta keyrt og starfað fyrir Garp á mótinu. Og svo er auðvitað ekki minnst gaman að horfa á Garpskrakkana standa sig frábærlega eins og alltaf :)
Sjáumst hress og kát klukkan 20.00 á þriðjudagskvöldið!
Halli Gísli
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.