14.6.2010 | 21:46
Mót framundan
Góđan daginn. Minnum á ćfingu á Brúarlundi ţriđjudagskvöldiđ kl. 20.00. Síđan er ađ styttast í íţróttahátíđ HSK og hér fylgir međ bréf frá HSK um ţađ.
26. Íţróttahátíđ HSK í Ţorlákshöfn laugardaginn 26. júní nk.
26. Íţróttahátíđ HSK verđur haldin í Ţorlákshöfn laugardaginn 26. júní n.k. og hefst kl. 10:00. Keppt verđur í frjálsíţróttum í flokkum 14 ára og yngri. Í frjálsíţróttum verđur keppt á hérađsleikunum, sem eru fyrir keppendur 10 ára og yngri og á aldursflokkamótinu, sem er fyrir 11 - 14 ára.
Vonast er til ađ fjölskyldur keppenda fjölmenni, en tilvaliđ er ađ fara í útilegu í Ţorlákshöfn ţessa helgi. Góđ tjaldstćđi eru á stađnum og ýmis afţreying á svćđinu, sem hćgt er ađ njóta fyrir eđa eftir keppni á Íţróttahátíđinni.
Keppni hefst kl. 10:00 á laugardeginum og stendur til kl. 18:00. Keppendur mega keppa ađ hámarki í 5 greinum, auk bođhlaups. Ţeim er ekki heimilt ađ keppa upp fyrir sig í aldri, nema innan sama móts, í ţeim greinum sem ekki er bođiđ upp á í viđkomandi aldursflokki. Tímaseđil má sjá á mótaforiti FRÍ, á www.fri.is á nćstu dögum.
Keppnisgreinar:
Aldursflokkamót HSK
Telpur og piltar 14 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - 4x100 m bođhlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp - spjótkast - 80m grindahlaup.
Telpur og piltar 13 ára: 100 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp - spjótkast -80m grindahlaup.
Stelpur og strákar 12 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.
Stelpur og strákar 11 ára: 60 m hlaup - 800 m hlaup - langstökk - hástökk - kúluvarp.
Hérađsleikar HSK
Stelpur og strákar 10 ára: 60 m - langstökk - kúluvarp - hástökk - 800 m.
Hnokkar og hnátur 9 ára og yngri: 60 m - langstökk
Verđlaun á hérađsleikum og aldursflokkamóti
100 ára afmćlisverđlaunapeningar verđa veittir fyrir ţrjú fyrstu sćtin í hverri keppnisgrein á aldursflokkamótinu í frjálsum. Á hérađsleikunum fá allir ţátttakendur afmćlisverđlunapening fyrir ţátttökuna. Veittur verđur bikar fyrir fyrir stigahćsta einstakling og besta afrek einstaklings samkvćmt stigatöflu á aldursflokkamótinu. Afreksstig eru samkvćmt venju miđuđ viđ aldursflokk, en ekki fćđingarár keppenda. Einnig verđur veittur bikar fyrir sigur í stigakeppni félaga á aldursflokkamótinu.
Skráningarfrestur
Skráningarfrestur í keppnisgreinar á Íţróttahátíđinni er til kl. 23:00 fimmtudaginn 24. júní nk. Mikilvćgt er ađ skila fyrir ţann tíma. Skráningar berist beint inn á mótaforritiđ á heimasíđu FRÍ, http://www.fri.is. Ţeir sem hafa ekki fengiđ ađgangsorđ geta fengiđ ţćr upplýsingar á skrifstofu HSK.
Starfsmenn félaga
Samkvćmt nýrri reglugerđ um hérađsmót í frjálsíţróttum skiptir stjórn frjálsíţróttaráđs greinum á milli ţátttökufélaga og verđur sú skipting kynnt um leiđ og skráningar liggja fyrir.
Krakkar og foreldrar, skođiđ ţetta vel og fjölmennum svo á mótiđ, viđ eigum stóran hóp 14 ára og yngri ef allir geta mćtt.
Kveđja Halli Gísli
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.