15.3.2010 | 08:34
Úrslit af frjálsíţróttamótinu á Selfossi 7. mars
Garpar stóđu sig vel á frjálsíţróttamótinu sem var á Selfossi ţann 7. mars, föngulegum hópur ţar á ferđ og flestir í nýjum bolum og göllum. Viđ áttum marga "Garpa" í 1-3 sćti. Í 30m spretthlaupi stúlkna vermdi Garpur öll fyrstu sćtin og 2 sćti í 10 ára og yngri og 9 ára og yngri. Í langstökki án atrennu hjá 9 ára hnátum og yngri áttum viđ hjá Garpi 2. sćti og 1. og 3. sćti í 10 ára og yngri stúlkna. Í skutlukasti 9 ára hnáta áttum viđ 2 sćti. Nánar um úrslit má finna á http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/media/vmot1349.htm
ÁFRAM GARPUR !!
Athugasemdir
Ekki eru úrslit rétt skráđ í langstökki án atrennu hjá 9 ára hnátum, er búin ađ biđja um leiđréttingu á ţví.
Guđrún (IP-tala skráđ) 17.3.2010 kl. 08:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.