11.3.2010 | 19:17
Meistaramót í frjálsum!
Meistaramót 11-14 ára í frjálsum verđur haldiđ í Laugardalshöll um helgina. Nú eiga allir keppendur Garps ađ hafa fengiđ miđa međ öllum helstu upplýsingum. Ţađ verđur rúta frá Selfossi á laugardagsmorguninn, gisting í Laugarnesskóla um nóttina og rúta á Selfoss aftur á sunnudaginn.
Garpur á heila níu keppendur á mótinu. Í flokki 11 ára keppa Fanney Ósk, Guđbjörg Viđja og Rakel Ingibjörg. Í flokki 12 ára keppa Sigrún Birna, Sigríđur Áslaug, Margrét Heiđa og Sigurđur Smári. Og í flokki 13 ára keppa Margrét Rún og Eyţór Trausti.
Jóhanna Ţorbjörg ćtlar ađ fylgja hópnum fyrir hönd Garps.
Krakkar, viđ skulum öll hugsa til ykkar um helgina, gangi ykkur frábćrlega vel og reyniđ ađ gera ykkar besta! Hvet alla til ađ senda kveđjur til ykkar hér inná síđuna. Ţiđ eruđ langflottust :)
Halli Gísli
Athugasemdir
Frábćr ţátttaka og óska ég keppendum góđs gengis á mótinu !! ÁFRAM GARPUR !!!
Guđrún (IP-tala skráđ) 12.3.2010 kl. 10:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.