8.3.2010 | 09:15
Fundargerđ ađalfundar Garps 21.02.2010
Ađalfundur Garps 21.02.2010 ađ Laugalandi
Fundarstjóri: Jóhanna Hlöđversdóttir
Fundarritari: Herdís Styrkársdóttir
Jóhanna setti fundinn og bauđ fundargesti velkomna.
1. Skýrsla Stjórnar: Jóhanna fór yfir skýrslu formans ásamt skýrslum ţjálfara. Haraldur Gísli fór yfir frjálsíţróttaskýrslu. Sumarćfingar rćddar en ekki var mikil ţátttaka á ţeim ćfingum en hún er mikil í vetur. Góđ ţátttaka hefur veriđ á innansýslu mótum og ţau hafa heppnast mjög vel. Haraldur Gísli lýsti yfir mikilli ánćgju međ ţátttöku foreldra sem felst m.a. í akstri á mót og ađstođ á ţeim. Kristinn sagđi frá ţví hvađ hefđi veriđ ađ gerast í glímunni en mikill áhugi hefur veriđ á henni. Keppendur frá Garpi tóku ţátt í ţremur mótum og stóđu sig međ prýđi.
2. Ársreikningur Guđrún fór yfir ársreikning Garps en lítillegt tap hefur veriđ á rekstri félagsins í ár. Ógreiddur um áramót er styrkur frá Rangárţingi Ytra vegna ársins 2009. Einnig vantađi styrk frá Ásahreppi vegna ársins 2009 en beiđni hefur nýlega verđi send til Ásahrepps varđandi ţađ. Tap af sölu íţróttagalla var um 80,000,- (ađallega vegna systkinaafsláttar) og ógreiddir gallar eru 112.300,- og er ţađ mjög miđur ađ merktir gallar fáist ekki greiddir. Ţjálfunarkostnađur hefur aukist mikiđ síđustu 2 ár og munar ţar mestu um akstur ţjálfara. Styrkur frá velunnara Garps, Guđna á Ţverlćk, nam rúmlega 500,000,- og er stór hluti af ţess ađ Garpur hefur getađ bođiđ gjaldfrjálsar ćfingar.
3. Kosning stjórnar Hörpu faliđ ađ finna nemanda úr Laugalandsskóla í stjórn Garps sem yrđi fulltrúi iđkennda. Jóhanna fór yfir hvađ felst í starfi formanns Garps . Stjórn Garps bauđ upp á nýliđun í stjórn félagsins. Í stjórn félagsins áriđ 2010 sitja:
Formađur: Jóhanna Hlöđversdóttir
Gjaldkeri: Guđrún Arnbjörg Óttarsdóttir
Ritari: Herdís Styrkársdóttir
Međstj.: Margrét Harpa Jónsdóttir, Karen Engilbertsdóttir, Óđinn Burkni Helgason. Ţjálfarar hafa rétt til fundarsetu međ málfrelsi og tillögurétt.
4. Önnur mál
· Sameining Ađalfundur Garps haldinn ađ Laugalandi 21. Febrúar 2010 samţykkti samhljóđa eftirfarandi ályktun. : Mikil ánćgja hefur veriđ međ störf Garps. Bođiđ hefur veriđ upp á átta mismunandi íţróttagreinar. Ćfingar eru mjög vel sóttar bćđi í samfellu viđ skóladag nemenda og á kvöldin. Er ţađ stór liđur í félagslífi nemenda sem sćkja ćfingarnar međ gleđi yfir ţví ađ hitta félaga sína í skemmtilegu íţróttastarfi. Félagiđ er vel rekiđ. Garpur hefur sýnt vilja til samstarfs međ sameiginlegum ćfingum međ öđrum félögum í sveitarfélaginu en ađsókn hefur veriđ drćm. Ađalfundur sér ekki ávinning af ţví fyrir Garp ađ sameinast öđrum félögum.
· Rćtt um enn meiri ţátttöku foreldra á frjálsíţróttaćfingum t.d. međ ţví ađ vera sjálfbođaliđar á ćfingum. Međ ţví mćtti spara ţjálfunarkostnađ og/eđa jafnvel fjölga ćfingum. Hugmynd um ađ útbúa lista yfir foreldra sem gćtu hugsađ sér ađ taka ţátt.
· Rćtt um fjáröflunarađferđir fyrir Garp ţar sem krakkarnir myndu leggja sitt af mörkum.
· Stjórn Garps gerir ţá kröfu til ţjálfara Garps ađ ţjálfarar skrái hjá sér og skili inn til stjórnar fjölda iđkennda og keppenda á hverri ćfingu.
· Stefnt verđur einnig ađ ţví ađ lćkka aksturskostnađ vegna ţjálfunar.
· Rćtt um ađ stofna einhverskonar netsíđu ţar sem skráđar verđa upplýsingar frá ţjálfurum og fleira.
· Harpa Rún hefur áhuga á ađ setja upp leiksýningu međ Görpurum til fjáröflunar.
Fundi slitiđ kl 22.30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.